Er með eitt stykki GTX 780 til sölu. Keypti mér nýlega GTX 1080 og því vantar gamla kortinu mínu nýtt heimili.
Kortið er u.þ.b. þriggja ára gamalt, hefur ekki verið yfirklukkað og er enn í fínasta ástandi. Upprunalegar umbúðir fylgja með.
Verðhugmynd: 25.000kr
Endilega hafið samband við mig hér á Spjallinu ef þið hafið áhuga eða viljið komast í samband við mig yfir síma/tölvupóst.
[Farið] Gigabyte Windforce 3X GTX 780
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Sun 27. Nóv 2016 16:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
[Farið] Gigabyte Windforce 3X GTX 780
Síðast breytt af Windforce á Mán 05. Des 2016 19:14, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gigabyte Windforce 3X GTX 780
miðað við að GTX 970, hafa verið að fara kringum 20 þúsund, þá gæti þetta verið í hærri kantinum.
Fer annars eitt 970 windforce að losna hjá mér, væri gaman að geta fengið 30k fyrir það, en stórlega efast um að það sé hægt
Fer annars eitt 970 windforce að losna hjá mér, væri gaman að geta fengið 30k fyrir það, en stórlega efast um að það sé hægt
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Sun 27. Nóv 2016 16:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gigabyte Windforce 3X GTX 780
Er alveg til í að ræða verðið betur ef einhver hefur áhuga. Annars sýndist mér að 970 kortin væru að fara á svona 30 þúsund nema að ég hafi alvarlega rangt fyrir mér.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gigabyte Windforce 3X GTX 780
Windforce skrifaði:Er alveg til í að ræða verðið betur ef einhver hefur áhuga. Annars sýndist mér að 970 kortin væru að fara á svona 30 þúsund nema að ég hafi alvarlega rangt fyrir mér.
þar sem ný 970 kort voru komin í 35þús þá eru notuð kort að fara á 20-25þús. sýnist 970 kortin alveg hætt í sölu núna.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow