Farið
Er hér með öfluga vél sem étur í sig allt sem ég hef hennt í hana og á meira en 19 mánuði eftir í ábyrgð.
Kassi Corsair Graphite 230T http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811139025
Móðurborð MSI Z170A TOMAHAWK AC https://www.msi.com/Motherboard/Z170A-T ... o-overview
Örgjörvi Intel core i5 6600K http://ark.intel.com/products/88191/Int ... o-3_90-GHz
Örgjörvavifta Cooler Master Hyper 212 evo http://www.coolermaster.com/cooling/cpu ... r-212-evo/
Vinnsluminni Corsair Vengeance 2x4 2400 GHz http://www.corsair.com/en/vengeance-pro ... 2a2400c11r
HDD Seagate 2TB(ST2000DM001) https://www.amazon.com/Seagate-Desktop- ... B005T3GRN2
SSD Samsung SSD 750 EVO 150GB https://www.amazon.com/Samsung-750-EVO- ... B01AAKZRPW
Skjákort MSI GeForce GTX 980 TI Gaming https://www.msi.com/Graphics-card/GTX-9 ... o-overview
Verðhugmynd er 190 þúsund en það er bara eithvað út í loftið, verðlöggur meira en velkomnar.
Svo gæti ég verið með monitor líka ef það vantar.
[TS]Öflug leikjavél. (980TI, 6600k)
[TS]Öflug leikjavél. (980TI, 6600k)
Síðast breytt af icup á Fös 21. Okt 2016 10:22, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Fim 20. Okt 2016 14:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur