[TS] TP-Link Archer C7 með DD-WRT

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] TP-Link Archer C7 með DD-WRT

Pósturaf nino » Þri 05. Júl 2016 13:58

Til sölu Archer C7 router, sem hefur verið notaður í ca. 5-7 klukkustundir samtals, flashaður með DD-WRT.

Dual Band Wireless AC Gigabit Router, 2.4GHz 450Mbps+5Ghz 1300Mbps, 2 USB Ports, IPv6, Guest Network.

Mynd

Upplýsingar um routerinn á Amazon

Besti routerinn "for most people" skv. Wirecutter

Lágmarksverð: 10.000 krónur
Buy it Now: 13.000 krónur
Síðast breytt af nino á Fim 07. Júl 2016 11:16, breytt samtals 1 sinni.




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: [TS] TP-Link Archer C7 með DD-WRT

Pósturaf asgeirbjarnason » Þri 05. Júl 2016 16:03

Hvers vegna að selja? Langar að vita því ég er sjálfur með svona router með OpenWRT og langaði að vita hvort aðrir séu að lenda í vandræðum með hann sem ég þarf að vara mig á.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: [TS] TP-Link Archer C7 með DD-WRT

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 05. Júl 2016 16:08

Gangi þér vel með söluna,ótrúlegt hvað router-ar sem bjóða uppá að setja upp DD-WRT geta verið vinsælir: Linkur!


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] TP-Link Archer C7 með DD-WRT

Pósturaf nino » Mið 06. Júl 2016 11:24

Ég er alls ekki óánægður með routerinn, keypti tvo svona og er með annan í notkun hjá tengdaforeldrunum, sem fá loksins fínt netsamband alveg niður á fyrstu hæð (routerinn er á sjónvarpslofti tveimur hæðum ofar).

Þessi átti að fara til foreldranna minna, en móður minni fannst hann ekki líta nógu vel út til að hafa í stofunni heima. Eftir það var hann notaður í smá fikt en hefur annars staðið uppi í hillu. Hygg að það sé þá betra að finna honum gott heimili :)




tux
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 05. Jan 2014 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] TP-Link Archer C7 með DD-WRT

Pósturaf tux » Fös 08. Júl 2016 20:30

Er þessi ennþá til sölu og er þetta C7 V2?