Kassi: Gygabite Triton með auka eSATA tengi, kortalesara, Firewire tengi og USB 2 tengi framan á.
Það eru svo 2 eSATA tengi með SATA-PWR tengi aftan á vélinni og tvær 120 mm kassaviftur
Örgjörvi: AMD Phenom II x4 3,2 GHz ( quad core 4 x 3,2 GHz ).
Móðurborð: MSI 870A-G54 (MS-7599) ( http://www.msi.com/product/motherboard/ ... o-overview ). Móðurborðið er hannað fyrir "overclocking" og er með USB 3.0, SATA 6Gb/s. Með því að snúa hnappi á móðurborðinu er hægt að yfirklukka örgjörvana í 3,4 GHz og ef til vill meira.
Skjákort: Gigabyte Radeon HD 4650 1GB DDR3 128-bit. Það er með HDMI-, DVI- og VGA tengi
Vinnsluminni: 8 GB DDR3 1333 MHz Kingston.
Harður diskur: Nýr SSD diskur 120GB Kingston V300, Read: 450MB/s
Write: 450MB/s
Örgjörvakæling: OCZ Vanquisher ( http://techreport.com/news/13127/ocz-un ... sor-cooler )
Stýrikerfi : Windows 7,8,10 hægt að velja.
Aflgjafi : Cooler Master RS-460-PCAP-J3 460 W.
Tvö SATA tengd DVD drif.
Uppsett og uppfærð.
Fylgihlutir : 1 x Straumsnúra.
Þráðlaust netkort: 54 Mbps.
30þúsund.