[TS] Benq XL2411T 24" 144Hz 1080p leikjaskjár - Seldur

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[TS] Benq XL2411T 24" 144Hz 1080p leikjaskjár - Seldur

Pósturaf billythemule » Fim 19. Maí 2016 15:52

Mynd

Þetta er hraður 144Hz TN skjár. Notaður, engir dauðir pixlar, hægt að snúa á hlið og hækka/lækka. Styður 3D ef þú kaupir gleraugu og það er hægt að virkja lightboost á honum (http://www.144hzmonitors.com/lightboost/).

Screen Size‎ 24"W‎
Aspect Ratio‎ 16:9‎
Resolution (max.)‎ 1920 x 1080‎
Pixel Pitch (mm)‎ 0.276‎
Brightness ( typ.)‎ 350 cd/m2‎
Native Contrast ( typ. )‎ 1000:1‎
DCR (Dynamic Contrast Ratio) (typ.)‎ 12M:1‎
Panel Type‎ TN‎
Viewing Angle (L/R;U/D) (CR>=10)‎ 170 / 160‎
Response Time(Tr+Tf) typ.‎ 1ms (GtG)‎
Display Colors‎ 16.7million‎
Color Gamut‎ 72%‎
Input Connector‎ D-sub / DVI-DL / HDMI x 1 / Headphone Jack‎
Speaker‎ No‎
USB Hub‎ No‎

Meiri upplýsingar: http://www.benq.is/product/monitor/xl2411t/

Verð 40 þúsund.
Síðast breytt af billythemule á Lau 04. Jún 2016 06:42, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Benq XL2411T 24" 144Hz 1080p leikjaskjár

Pósturaf billythemule » Lau 21. Maí 2016 06:47

Bump.



Skjámynd

Höfundur
billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Benq XL2411T 24" 144Hz 1080p leikjaskjár

Pósturaf billythemule » Mið 25. Maí 2016 16:00

bump



Skjámynd

hvislarinn
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Lau 07. Apr 2012 18:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Benq XL2411T 24" 144Hz 1080p leikjaskjár

Pósturaf hvislarinn » Fim 26. Maí 2016 08:51

Hvað er mikið eftir af ábyrgðinni? Hann kostar ekki nema 49.900 nýr, nema ég sé að misskilja eitthvað.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Benq XL2411T 24" 144Hz 1080p leikjaskjár

Pósturaf Alfa » Fös 27. Maí 2016 13:43

hvislarinn skrifaði:Hvað er mikið eftir af ábyrgðinni? Hann kostar ekki nema 49.900 nýr, nema ég sé að misskilja eitthvað.


Og það er XL2411Z sem er ekki alveg sami skjárinn en þó mjög svipaður. Munurinn er Blur reduction vs Lightboost og að mínu mati skemmtilegra viðmót í menu. Einnig hefur XL2411Z svokalað (Game Mode Loader).

Hef átt XL2411T og mæli sterklega með honum þó. Seldi hann á +30 þús fyrir nokkrum mánuðum, en hefði sennilega getað fengið eitthvað meira ef ég hefði nennt að standa í þvi.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

hvislarinn
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Lau 07. Apr 2012 18:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Benq XL2411T 24" 144Hz 1080p leikjaskjár

Pósturaf hvislarinn » Lau 28. Maí 2016 23:32

Ah, það hlaut að vera, mér fannst einmitt einvhernveginn að ég væri að missa af einhverju. En ég var svo óþolinmóður að ég var búinn að kaupa skjá í Tölvutek þegar þú póstaðir þetta, ef ég hefði bara hinkrað aðeins hefði ég áreiðanlega keypt þennan af þér :/



Skjámynd

Glaciem
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 08. Jún 2015 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Benq XL2411T 24" 144Hz 1080p leikjaskjár

Pósturaf Glaciem » Fim 02. Jún 2016 08:07

Þú átt pm.