Góðann daginn,
Ég er að selja MacBook Pro Retina 13'' fartölvu sem var keypt í lok september 2014. Skjárinn í tölvunni er hinsvegar glænýr (það þurfti að skipta um skjá fyrir um viku síðan vegna þess hann brotnaði vegna of mikillar spennu). tölvan er í mjög góðu ástandi.
Eiginleikar:
3,0GHz Dual-core Intel Core i7
Turbo Boost í allt að 3,5GHz
8GB 1600MHz vinnsluminni
512GB PCIe flash geymsla
Intel Iris 5100 grafík
Allt að 9 tíma rafhlaða
Íslenskt lyklaborð með baklýsingu
2560 x 1600 skjár
Aldur: Keypt í lok september 2014
Ástand: Tölvan er í mjög góðu standi
Tölvan:
http://www.apple.com/macbook-pro/
Epli.is sögðu að sambærileg tölva kosti 414.980 kr
Tilboð óskast (helst ekkert undir 385.000 kr.)
Til sölu: MacBook Pro Retina 13'' (September 2014)
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2015 21:34
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Til sölu: MacBook Pro Retina 13'' (September 2014)
Síðast breytt af thorrigetz á Mán 29. Jún 2015 23:55, breytt samtals 7 sinnum.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2015 21:34
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu: MacBook Pro Retina 13'' (September 2014)
Minna en ársgömul tölva með glænýjum skjá á 30.000kr minna. Ég veit ekki hversu mikið meira það ætti að vera, hreinskilið veit það ekki.
Ég er líka bara að biðja um tilboð.
Ég er líka bara að biðja um tilboð.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu: MacBook Pro Retina 13'' (September 2014)
thorrigetz skrifaði:Intel Iris 6100 grafík
Force Touch snertiflötur
Allt að 10 tíma rafhlaða
Ef tölvan var keypt september 2014 þá eru þetta rangar upplýsingar þar sem þú komst með 2015 specs.
2014 vélin er með:
Intel Iris 5100
Engin Force Touch
Allt að 9 tíma rafhlöðu
Skoðaðu þetta (2014 vs 2015):
http://www.everymac.com/systems/apple/m ... -2015.html
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2015 21:34
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu: MacBook Pro Retina 13'' (September 2014)
thorrigetz skrifaði:Minna en ársgömul tölva með glænýjum skjá á 30.000kr minna.
30.000kr minna en Broadwell týpuna.
Ný 2015 með i7, 512gb osfrv. kostar 414.980kr já. Ef i7 2014 væri ennþá tilsölu þá myndi hún kosta um 300-350 ný út í búð.
thorrigetz skrifaði:Tilboð óskast (helst ekkert undir 385.000 kr.)
Þú ert að selja 10 mánaða gamlan 2014 13" retina vél á sama verði og ný 15" 2015... Þú ert augljóslega að biðja um allt of mikið! Rétta verðið fyrir tölvuna ætti að vera um 250-270 þúsund að mínu mati.