Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Nördaklessa » Mið 25. Mar 2015 14:00

steinaringi

Þakka þér fyrir viðskiptin er mjög sáttur við skjákorið ;)


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrotti » Fös 27. Mar 2015 19:51

GGG keypti af mér tölvu og þar var allt til fyrirmyndar.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Verisan » Fim 02. Apr 2015 17:02

Pattzi - Keypti fartölvu af honum, sem hann keyrði heim að dyrum. Snillingur.


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |


morsi
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 14:32
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf morsi » Fim 02. Apr 2015 17:37

megatron95 keypti af honum i5 örgjörva og allt stóðst.




Margaran
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Margaran » Sun 05. Apr 2015 17:24

Ég vill þakka Dúlla Fyrir að redda mér pci firewire korti, fékk það á góðum prís og virkaði líka svona helvíti vel =)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Dúlli » Sun 05. Apr 2015 17:26

Margaran skrifaði:Ég vill þakka Dúlla Fyrir að redda mér pci firewire korti, fékk það á góðum prís og virkaði líka svona helvíti vel =)


Ekkert mál :) fínt að eithver getur notað þetta.



Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Gunnar Andri » Fös 24. Apr 2015 17:07

Seldi sAzu Ps3 og aukahluti, stóðst allt eins og í sögu :)


Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrotti » Lau 06. Jún 2015 00:03

seldi bæði Kunglao og Trauma íhluti og allt var til fyrirmyndar hjá þeim báðum.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf vesi » Sun 07. Jún 2015 15:29

KermitTheFrog á heima á þessum lista,, bauð honum dónalegt verð í aðeins "bilaðan/gallaðan" síma, sem hann tók, með ábyrgð um að ef ég væri ekki sáttur myndi hann endurgreiða mér símann,, ekki búinn að prófa allt en só far só good.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Swooper » Mið 24. Jún 2015 13:48

Daz fær mín meðmæli, seldi honum spjaldtölvu, hann sótti hana samdægurs og greiddi með reiðufé. Ekkert vesen.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


NoName
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf NoName » Sun 28. Jún 2015 19:26

Eftirtaldir aðilar hef ég einungis átt þæginleg, snögg og heiðarleg viðskipti við.

Harvest
Klemmi
sindri207
goatboy
ponzer
FriðrikH
norex
cYKu
manon
kizi86

Takk fyrir mig strákar :)



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf HoBKa- » Mið 01. Júl 2015 15:23

.:Sundown:.
Á vel heima á þessum lista, snöggur og heiðarlegur.
Keypti af honum Logitech G27 (Stýri, pedalar og gear shifter)

Takk fyrir mig :)


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klemmi » Mið 01. Júl 2015 15:58

Já, þakka NoName fyrir þægileg og góð viðskipti, þar sem allt hefur staðist 100% :)




Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Desria » Fim 02. Júl 2015 18:28

C3PO fær mitt hrós hann seldi mér Gtx 780 og allt var eins á að vera.


i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gutti » Fös 03. Júl 2015 22:04

þakka NoName Baldurmar 75445595 standa við sitt sérlega noname búinn kaupa 2 hjá mér fær 10 af 10 hjá mér :)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf k0fuz » Lau 04. Júl 2015 11:44

Keypti skjá af Alfa, mjög traustur aðili og allt gekk ljómandi vel fyrir sig. :happy


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


NoName
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf NoName » Lau 04. Júl 2015 16:07

gutti skrifaði:þakka NoName Baldurmar 75445595 standa við sitt sérlega noname búinn kaupa 2 hjá mér fær 10 af 10 hjá mér :)


Vil einnig þakka "gutti" fyrir heiðarleg og góð kaup, allt virkar 100%. Frábær náungi. :)



Skjámynd

g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf g1ster » Lau 04. Júl 2015 21:16

klumhru. Keypti af honum Skjákort, fékk það í hendunar 1-2 klst eftir ég bauð í það. Skjákortið virkaði mjög fínt. Toppviðskipti.




Cratebagger
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 11. Júl 2015 10:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Cratebagger » Lau 11. Júl 2015 12:39

Þakka NoName fyrir eldsnögg viðskipti.
Seldi honum íhluti sem vonandi reynast honum vel.




NoName
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf NoName » Lau 11. Júl 2015 15:00

Takk sömuleiðis Cratebagger fyrir snögg og heiðarleg viðskipti, allt í topp standi :)




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf dandri » Mán 13. Júl 2015 12:44

Vil þakka Zirius fyrir góð og þæginleg viðskipti :)


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrotti » Þri 14. Júl 2015 19:47

Ég keypti skjá af Gypsyh00k og seldi Xovius minni og allt gekk hratt og vel fyrir sig í báðum tilvikum.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ZiRiuS » Þri 14. Júl 2015 22:28

Þakka Dandra sömuleiðis fyrir viðskiptin.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Xovius » Mið 15. Júl 2015 00:16

Þakka Hrotti fyrir snögg og góð viðskipti




peturm
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf peturm » Fim 23. Júl 2015 10:51

Átti góð viðskipti við Klemma, allt eins og í sögu