PS3 plús haugur af aukadóti

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Trickfields
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2014 20:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

PS3 plús haugur af aukadóti

Pósturaf Trickfields » Mán 24. Nóv 2014 20:49

Er með Playstation 3 500 gb til sölu ásamt haug af aukadóti:
2 stýripinnar
myndavél
Wonderbook sem virkar með move leikjum.
Skylander platform ásamt nokkrum skylander köllum og leik.
Fullt af leikjum.
45.000,-

S: 8945956
oskarragnarsson(at)gmail.com



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: PS3 plús haugur af aukadóti

Pósturaf trausti164 » Þri 25. Nóv 2014 00:41

Trickfields skrifaði:Er með Playstation 3 500 gb til sölu ásamt haug af aukadóti:
2 stýripinnar
myndavél
Wonderbook sem virkar með move leikjum.
Skylander platform ásamt nokkrum skylander köllum og leik.
Fullt af leikjum.
45.000,-

S: 8945956
oskarragnarsson(at)gmail.com

Væri nú ekki góð hugmynd að henda inn lista yfir leikina?
Það er enginn að fara að borga dágóðann slatta af pening fyrir hrúgu af leikjum án þess að vita hvaða leikir það eru. Gæti alveg eins verið 10.000 eintök af Barbie Dreamhouse Party.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


sibbsibb
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: PS3 plús haugur af aukadóti

Pósturaf sibbsibb » Mið 26. Nóv 2014 11:15

Myndi fara rólega í að dissa Barbie Dreamhouse Party... með betri leikjum síðari ára.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: PS3 plús haugur af aukadóti

Pósturaf trausti164 » Mið 26. Nóv 2014 13:58

sibbsibb skrifaði:Myndi fara rólega í að dissa Barbie Dreamhouse Party... með betri leikjum síðari ára.

Hehe að sjálfsögðu.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Höfundur
Trickfields
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2014 20:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: PS3 plús haugur af aukadóti

Pósturaf Trickfields » Mið 26. Nóv 2014 16:43

Hehe barbie er snilld. Jú það er mikið rétt. Ég þarf að uppfæra þessa auglýsingu aðeins. Hendi inn uppfærslu í kvöld. Fullt af move leikjum sem er óþarfi að selja með tölvunni þar sem ekkert move dót fylgir með t.d.