Hæ, ég er með borðtölvu sem ég ætlast til að selja, annaðhvort í pörtum eða heild sinni. Specs eru eftirfarandi:
CPU: AMD Bulldozer FX-6100, Svipaður og http://www.amazon.co.uk/AMD-Bulldozer-F ... B005UBNKWO
RAM: Corsair Vengence, 2x4 GB 1600MHz sama og http://www.corsair.com/en/vengeance-8gb ... 3m2a1600c8
GPU Gigabyte GTX 570 OC Sama og http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3685#ov (held ég)
Powersupply: Energon EPS 750W CM http://www.inter-tech.de/index.php?opti ... 41&lang=en
Motherboard: Asus R5A97 http://www.asus.com/Motherboards/M5A97_R20/
Þráðlaust netkort fylgir og aukakæling á örgjörva ef tölvan er keypt í heilu lagi.
Þetta var allt keypt á svipuðum tíma, allt nema ramið var keypt í águst 2012, og ramið keypt februar 2013. Allt vel með farið.
-------------------------------------------
Óska eftir verðlöggu eða tilboðum
Annars reikna ég með,
CPU: Fann bara 6300, sem er örlítið öflugri á 18.500, fer á 8.500
RAM: Fann á 16.950, fer á 8000
GPU: Fann ekki á netinu, keypti það á 49.990, fer á 20.000
powersupply: 13.000 fer á 5.000
motherboard: Fann á ebay á 11.700 + vsk, fer á 9.000
Kassin er Thermaltake, finn hann ekki lengur en hann var á 14.000 en fer á 6.500
------------------------------------------
Heildarverð er þá 57.000 eða sendið mér tilboð.
[TS] Borðtölva heil eða í partasölu. Verðlögga óskast
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 18:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Borðtölva heil eða í partasölu. Verðlögga óskast
Geturu fengið mun skárra skjákort úti búð nýtt fyrir ca 24000kall.
Re: [TS] Borðtölva heil eða í partasölu. Verðlögga óskast
Ef ég má aðeins verlöggast þá hafa GTX 570 verið að fara á 10-15þ og GTX 580 á 15-20þ