Mig langar til þess að selja þessa tölvuhluti sem hafa fengið að safnast upp hjá mér á síðustu árum, ef einhver hefur not fyrir þetta endilega senda mér tilboð. Og ef spurningar vakna þá sendiðið bara skilaboð
1. Geforce GTS 250, 512MB skjákort.
2. Acer AL2051W skár
-lenti í einhverju leiðindar hljóði með þennan skjá og tók hátalarn á skjánum úr sambandi.
3. Dell XPS M1530 m/hleðslutæki
-Þessi tölva kveikir ekki á sér útaf bögg sem kemur á örgjörvan, það þarf að hita hann upp og skipta um kælikrem til þess að lagfæra þennan galla.
4. Dell Inspiron 9400 ekkert hleðslutæki
-Ég er nokkuð viss um að LCD filman i þessari tölvu sé ónýt.
5. Soundstream model vir7860 bílaútvarp
-Skjárinn á þessu vill stundum ekki fara út og stundum kveikir hann ekki á sér, ef einhverjum langar til þess að fikta i þessu má hann fá þetta ódýrt.
6. Shuffle tölvukassi
-Það er móðurborð, sjónvarpskort, skjákort og cd spilari í þessu en þessi tölva ofhitnaði fyrir nokkrum árum þannig að ég veit ekki alveg með virknina á öllu inní þessu.
7. Sjónvarpsflakkari, ekki með HDMI tengi, með fjarstýringu