AMD tölva til sölu. ( Partasala )

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

AMD tölva til sölu. ( Partasala )

Pósturaf Sveppz » Sun 06. Júl 2014 16:36

Langar að athuga áhugann á tölvunni minni.

Ástæða sölu, er búinn að uppfæra.

> Örgjörvakæling - Noctua NH-D14 - Hefur staðið sig eins og meistari á þessum örgjörva, á að eiga upprunalega kassann með socket varahlutum
> Skjákort - Gigabyte HD 7950 3GB - Er í góðu standi og er í ábyrgð fram í Nóvember. ( Skjákortið hefur verið yfirklukkað en var það ekki í mjög langan tíma, búinn að keyra það stock nánast allan líftíma þess )
> Kassi - Antec P182 - Kassinn hefur séð betri daga, Brotin framhlið og dældir í hliðum. ( get tekið myndir ef einhver áhug er fyrir því )

> SELT Móðurborð - GA-990FXA-UD3 Rev 1.0 - Rétt rúmlega 2 ára gamalt og er ekki í ábyrgð.
> SELT Örgjörvi- AMD FX-8350 - Man ekki alveg hvenær hann er keyptur en er mögulega í ábyrgð ( Hefur verið yfirklukkaður í 4.4 stable án vandræða í um nokkrun tíma )
> SELT Vinnsluminni - Mushkin Ridgeback 8GB (2x4GB) DDR3 PC3-12800 7-8-7-24 - Keypt á sama tíma og móðurborðið og er því ekki í ábyrgð ( http://poweredbymushkin.com/index.php/component/djcatalog2/item?id=15:997000&cid=5:redline )

Ætla ekki að selja diskana með þar sem ég er með helling af dóti á þeim :)

Hvað segja verðlöggur um virði á þessu ?
Síðast breytt af Sveppz á Þri 12. Ágú 2014 15:07, breytt samtals 6 sinnum.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Mán 07. Júl 2014 23:56

Enginn ?


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Arnarmar96 » Þri 08. Júl 2014 02:28

skoðaru partasölu? :)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Þri 08. Júl 2014 16:05

Partasala kemur vel til greina :) Hverju varstu að spá í ?


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 09. Júl 2014 03:58

vantar vinnsluminni :D hvað ertu til í að láta það á? (:


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Fim 10. Júl 2014 14:16

Tilbúinn til að láta vinnsluminnin á 10 þús :) Það er 12 þús af nývirði þessara minna í dag (miðað við amazon og tollreiknivél). eða yfir 50% af nývirði.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -


geiri_smart
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 13:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf geiri_smart » Fim 10. Júl 2014 21:32

sæll hvað ertu að spá í mikið fyrir skjákort og örgjörva kælinguna


Amd fx-8350 @ 4.0ghz - Asus SABERTOOTH 990FX R2.0 ATX AM3+ - Asus R9 280x - G.Skill Sniper Series 8GB (2 x 4GB) DDR3-1866 - Seagate Barracuda 3Tb - Seagate Barracuda 2Tb - Corsair 700W GS700 - Cooler Master Storm Enforcer - Muskin Chronos Delux 120gb SSD

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Lau 12. Júl 2014 15:29

Set 30þús á skjákortið og 10 á kælinguna.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Mið 16. Júl 2014 16:36

üpp með þetta :)


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf kizi86 » Fös 18. Júl 2014 19:02

Hvernig aflgjafa ertu með?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Fös 18. Júl 2014 19:06

Ég er með Corsiar HX850 sem ég mun nota áfram í næsta build.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf kizi86 » Fös 18. Júl 2014 22:10

Ahh þannig að það er ekki aflgjafi með iþessum pakka.. Þa held eg verði að draga mitt boð til baka eða lækka það allaveganna...

Nema eg nai að redda mer aflgjafa á klink..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Fös 18. Júl 2014 23:55

Get alveg látið fylgja með þessu aflgjafa. Annars er ekkert dýrt að kaupa PSU sem höndlar þetta setup.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Hannesinn » Sun 20. Júl 2014 12:26

Hvað hugsarðu þér fyrir allt draslið mínus skjákort?


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Victordp » Mán 21. Júl 2014 01:04

Hef áhuga á móðurborð, örgjörva og ram. Hvað hefuru hugsað þér mikið fyrir það þrennt?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Mán 04. Ágú 2014 03:38

BAMP, Sá sem ætlaði að taka tölvuna hætti við.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Mið 06. Ágú 2014 09:50

upp


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf division » Mið 06. Ágú 2014 22:40

Geturu sent mér verðhugmynd, móðurborð + CPU + RAM í PM eða inná þráðinn?



Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf Sveppz » Fim 07. Ágú 2014 11:26

division skrifaði:Geturu sent mér verðhugmynd, móðurborð + CPU + RAM í PM eða inná þráðinn?


Átt PM


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf CendenZ » Fös 08. Ágú 2014 14:53

Verðhugmynd í allan pakkann ? Er það eitthvað leyndó ? :)




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf division » Fös 08. Ágú 2014 15:47

Er til í móbo + cpu + minni




nesso
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 18. Nóv 2010 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf nesso » Sun 10. Ágú 2014 18:06

Verðhugmynd í allan pakkann ?



Skjámynd

Höfundur
Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu. ( Partasala )

Pósturaf Sveppz » Mið 13. Ágú 2014 20:47

Er búinn að selja Móðurborð + örgjörva og minni.

Ennþá til
> Örgjörvakæling - Noctua NH-D14 - Hefur staðið sig eins og meistari á þessum örgjörva, á að eiga upprunalega kassann með socket varahlutum
> Skjákort - Gigabyte HD 7950 3GB - Er í góðu standi og er í ábyrgð fram í Nóvember. ( Skjákortið hefur verið yfirklukkað en var það ekki í mjög langan tíma, búinn að keyra það stock nánast allan líftíma þess )
> Kassi -] Antec P182 - Kassinn hefur séð betri daga, Brotin framhlið og dældir í hliðum. ( get tekið myndir ef einhver áhug er fyrir því )


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -


g01
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 01. Maí 2014 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu. ( Partasala )

Pósturaf g01 » Fös 16. Jan 2015 09:10

Endilega að henda inn mynd af kassanum, gæti hugsanlega haft áhuga.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: AMD tölva til sölu.

Pósturaf kunglao » Sun 18. Jan 2015 00:25

Sveppz skrifaði:Tilbúinn til að láta vinnsluminnin á 10 þús :) Það er 12 þús af nývirði þessara minna í dag (miðað við amazon og tollreiknivél). eða yfir 50% af nývirði.

Hvernig geturðu reiknað tollinn með ? link og útskýringu please


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD