[TS] MacBook Pro 13" Mid-2012

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
bjarni7
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 31. Jan 2013 22:52
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

[TS] MacBook Pro 13" Mid-2012

Pósturaf bjarni7 » Þri 22. Júl 2014 17:12

Er með til sölu MacBook Pro 13" Mid-2012 útgáfu.

Spekkar:
Örgjörvi: Intel Core i5 2.5GHz
Minni: 10GB 1600 MHz DDR3
Skjákort: Intel HD Graphics 4000
SSD: 120GB Mushkin SSD
HDD: 500GB HDD (Upprunalegi diskurinn)
DVD: Ekkert (Drifið tekið úr og SSD diskur settur í staðinn)
Stýrikerfi: OS X 10.9.4 (nýjasta uppfærsla)

Vélin er keypt haustið 2012.
Farið hefur verið afar vel með vélina og lítur hún út eins og ný, rykhreinsuð fyrir tveimur vikum.

Vélin yrði afhent með nýuppsettu stýrikerfi á SSD disknum og 500GB diskurinn tómur að sjálfsögðu.

Verðhugmynd er ~130.000 kr.




castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MacBook Pro 13" Mid-2012

Pósturaf castino » Þri 22. Júl 2014 21:17

Ég er spenntur fyrir þessari vél er hægt að fá að skoða?




Höfundur
bjarni7
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 31. Jan 2013 22:52
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MacBook Pro 13" Mid-2012

Pósturaf bjarni7 » Þri 22. Júl 2014 22:29

Þú átt PM.

Ég er annars staðsettur á Akureyri þannig ef menn eru þar þá er hægt að koma og skoða.
Að öðru leyti get ég sett inn myndir á þráðinn eða sent í pósti.




Höfundur
bjarni7
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 31. Jan 2013 22:52
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MacBook Pro 13" Mid-2012

Pósturaf bjarni7 » Mið 23. Júl 2014 00:02

Þessi er seld.
Það má loka þessum þræði.