Audio-Technica ATH-M50 *SELD*

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Audio-Technica ATH-M50 *SELD*

Pósturaf @Arinn@ » Fös 23. Maí 2014 02:47

Sælir Vaktarar! Langt síðan síðast!

Er með Audio-Technica ATH-M50 til sölu. Keypti mér þessi heyrnartól í febrúar og hef varla notað þau síðan þá. Innan við 20 klst. Félagi minn keypti sér Bose quiet comfort 15 sem eru reyndar noise canceling headphones, en hljómurinn úr þeim er að mínu mati prump miðað við úr þessum og bose eru mun dýrari! Ég hef tekið eftir því þegar ég hlusta á tónlist að maður heyrir hljóð sem maður er ekki vanur að heyra og bassinn er virkilega spot on. Rosalega erfitt að lýsa því hversu góð þessi heyrnartól eru, en fyrir peninginn eru þessi örugglega ein þau bestu sem hafa verið framleidd. Það er örugglega einhver sem hefur meiri not fyrir þau þar sem ég nota þau svo gríðarlega lítið. Ég er tæknifrík og hélt ég hefði meiri not fyrir þau, en því miður þá fýla ég betur að hafa góð in ear heyrnartól. Ég get ekki sagt að það sjái á þeim og það fylgir poki utan um þau.

þau ættu að vera ágætlega "burned in". Ég vill fá öll tilboð i pm og engin skipti.

Ég set 22.000,kr á þau.
Síðast breytt af @Arinn@ á Sun 01. Jún 2014 17:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Audio-Technica ATH-M50 til sölu.

Pósturaf Lunesta » Fös 23. Maí 2014 16:03

Á svona headphone.. alveg geðveik.
Þú ert samt í smá vanda með verðsettninguna því þó
hún sé ótrúlega sanngjörn, sennilega meira en sanngjörn,
þá er fólk að fá sér þau á undir 20k.

mæli með því að þú skoðir þennan þráð og ákveðir
hvað þú gerir í samanburði.
viewtopic.php?f=85&t=60149

Gangi þér vel með söluna.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Audio-Technica ATH-M50 til sölu.

Pósturaf @Arinn@ » Fös 23. Maí 2014 16:54

Ég skil þig.. þá er bara að henda á mig tilboðum :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Audio-Technica ATH-M50 til sölu.

Pósturaf chaplin » Fös 23. Maí 2014 17:24

Lunesta skrifaði:þá er fólk að fá sér þau á undir 20k.


Skv. Tollur.is að þá eru þau komin heim fyrir 23.196 kr og það þarf að bíða eftir þeim.

13.754 kr. + 9.442 kr. = 23.196 kr.
Gengi: 112,74

Almennur tollur skv. tollskrá - 1.032
Vörugjald - 3.697
Virðisaukaskattur - 4.713

Ég hugsa að eini munurinn á glænýjum heyrnatólum og notuðum (mv. að þau séu í fullkomnu standi) sé að það er eftir að tilkeyra glænýju til að fá mest úr þeim, sem tekur góðan tíma.