Fullt af terabætum til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf gardar » Mán 21. Apr 2014 21:45

Er með til sölu eftirfarandi:

16 x 2tb sata diskar, seagate, samsung og western digital.
6 x 1tb samsung 7200rpm.

Diskarnir eru allir með S.M.A.R.T status í lagi en eru seldir án ábyrgðar.

Tilboð óskast.




guztiZ87
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Feb 2014 19:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf guztiZ87 » Mán 21. Apr 2014 22:47

Ef að þú gætir sagt mér til um aldurinn á diskunum, að þá væri ég mjög svo tilbúinn í það að gera tilboð.

Bkv.,
Ágúst



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf gardar » Mán 21. Apr 2014 23:00

Þeir eru misgamlir, þeir elstu líklegast um 3-4 ára og þeir yngstu um 1 árs hugsa ég.




HarriOrri
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 11. Mar 2013 00:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf HarriOrri » Mán 21. Apr 2014 23:25

Hvað myndi teljast sem venjulegt verð á einum af 2TB diskunum?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf MatroX » Mán 21. Apr 2014 23:27

hvaða verð ertu með í huga á 2tb og 1tb


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf mercury » Þri 22. Apr 2014 07:22

MatroX skrifaði:hvaða verð ertu með í huga á 2tb og 1tb

x2



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf andribolla » Þri 22. Apr 2014 08:54

Hvað var verið að fá sér í staðinn ?? :lol:



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf gardar » Þri 22. Apr 2014 10:02

mercury skrifaði:
MatroX skrifaði:hvaða verð ertu með í huga á 2tb og 1tb

x2



gardar skrifaði:Tilboð óskast.


;)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf Viktor » Þri 22. Apr 2014 21:49

andribolla skrifaði:Hvað var verið að fá sér í staðinn ?? :lol:


Geri ráð fyrir 4TB diskum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf gardar » Þri 22. Apr 2014 22:42

7x 2tb diskar farnir :happy




tar
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 29. Mar 2012 20:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf tar » Þri 06. Maí 2014 18:37

Svara PM




haffiamp
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 06. Maí 2014 12:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf haffiamp » Lau 10. Maí 2014 14:45

Já þú mátt endilega svara skilaboðum




dominopj
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 24. Maí 2012 20:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf dominopj » Mán 12. Maí 2014 02:15

hvernig eru western digital hdd hjá þér það eru til GREEN , BLUE , BLACK , RED hvernig ertu með ? og hvað kostar á stk ?



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf gardar » Mán 12. Maí 2014 10:51

dominopj skrifaði:hvernig eru western digital hdd hjá þér það eru til GREEN , BLUE , BLACK , RED hvernig ertu með ? og hvað kostar á stk ?



Green en með flöshuðu firmware fyrir betri raid stuðning.
En WD diskarnir eru farnir.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf Fumbler » Mán 19. Maí 2014 13:46

Sendi þér PM




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf biturk » Mán 19. Maí 2014 15:53

Hvað kostar einn 2tb


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af terabætum til sölu

Pósturaf gardar » Mán 19. Maí 2014 18:41

Allt farið í bili, þakka sýndan áhuga