Ég er að taka tölvuna mína í gegn og er með nokkra hluti sem eflaust einhver hefur áhuga á

Er með eitt Nvidia 580 GTX. Þetta er gamalt flaggskip frá nvidia og er algjör grjótmulningsvél.
http://www.techpowerup.com/reviews/NVIDIA/GeForce_GTX_580/31.html
Ég ertilbúinn að selja það á 27.500kr 25.000kr.
Yfirlits myndi yfir hlutina:
Endilega sendið á mig PM eða komentið fyrir neðan
