Tölvudót i massavís til sölu!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Sun 01. Des 2013 17:33

Ég er búinn að vera að hreinsa aðeins til í gamla dótinu mínu og ætla nú að reyna að selja þetta dót áður en að það fer allt á haugana um helgina.
Eftirfarandi er til sölu:
2x noname IDE cd drif
1x noname IDE dvd drif
1x svartur chieftech tölvukassi
1x hvítur noname tölvukassi
2x 2GB DDR3 Samsung fartölvu vinnsluminni
1x Crucial 1GB DDR2 fartölvu vinnsluminni
1x noname DDR2 256MB fartölvu vinnsluminni
1x 2Ghz Pentium 4 (Að ég held) sem að er fastur við aircooler
1x Gigabyte 478 socket móðurborð
1x Myst masterpiece edition
3x Corsair 512MB DDR2 vinnsluminni
1x Corsair 1GB DDR2 vinnsluminni
2x litlar kassaviftur, held 90mm.
1x MSI NX 6600 GT !SELT!
Síðast breytt af trausti164 á Fös 06. Des 2013 18:53, breytt samtals 3 sinnum.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf Hvati » Sun 01. Des 2013 19:22

Gætiru komið með módel númer af þessu FM2 borði?



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Sun 01. Des 2013 19:51

Hvati skrifaði:Gætiru komið með módel númer af þessu FM2 borði?

GA-8TRS350MT


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf Hvati » Sun 01. Des 2013 20:02

trausti164 skrifaði:
Hvati skrifaði:Gætiru komið með módel númer af þessu FM2 borði?

GA-8TRS350MT

Ef mér skjátlast ekki þá er það 478 socket :P



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Sun 01. Des 2013 20:10

Hvati skrifaði:
trausti164 skrifaði:
Hvati skrifaði:Gætiru komið með módel númer af þessu FM2 borði?

GA-8TRS350MT

Ef mér skjátlast ekki þá er það 478 socket :P

Þá afsaka ég innilega :-" það er einfaldlega óralangt síðan að þetta var notað og ég hef satt að segja ekki hið besta minni.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf Hnykill » Sun 01. Des 2013 20:12

Hvati skrifaði:
trausti164 skrifaði:
Hvati skrifaði:Gætiru komið með módel númer af þessu FM2 borði?

GA-8TRS350MT

Ef mér skjátlast ekki þá er það 478 socket :P

Socket 478 fyrir P4.. það passar. ekki FM2 borð


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf Hvati » Sun 01. Des 2013 20:13

Minnsta mál ;)



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Mán 02. Des 2013 08:38

Bump


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf cartman » Mán 02. Des 2013 10:57

Hvernig Chieftec kassi er þetta?
Ef þetta er Dragon Fulltower þá gæti ég verið spenntur



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Mán 02. Des 2013 11:27

cartman skrifaði:Hvernig Chieftec kassi er þetta?
Ef þetta er Dragon Fulltower þá gæti ég verið spenntur

Þetta gæti verið hann, þeir looka mjög svipaðir.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf Xovius » Mán 02. Des 2013 13:45

Séns að fá myndir af kössunum?



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Mán 02. Des 2013 13:50

Xovius skrifaði:Séns að fá myndir af kössunum?

Ég skal henda því inn á eftir.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf kizi86 » Mán 02. Des 2013 17:01

ef er chiefdragon i dibs!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Mán 02. Des 2013 17:49

Ég er að lenda í einhverju veseni með að uploada myndunum en þetta er mjög líklega þessi Dragon, þeir eru annars allavega svakalega líkir.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Mán 02. Des 2013 17:55

trausti164 skrifaði:Ég er að lenda í einhverju veseni með að uploada myndunum en þetta er mjög líklega þessi Dragon, þeir eru annars allavega svakalega líkir.


Nei, þegar betur er að gáð finnst mér þessi vera eitthvað minni og svo eru dældirnar í framhliðinni eftir henni allri í stað þess að vera aðeins á neðripartinum eins og á þessum dragon.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Þri 03. Des 2013 08:46

Upp!


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Þri 03. Des 2013 13:00



Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf MrSparklez » Þri 03. Des 2013 13:51

trausti164 skrifaði:Hér eru myndirnar:
http://imgur.com/YHievEW
http://imgur.com/pwCBHF5

Er nokkuð viss um að hvíti sé líka chieftec, ég gæti haft rangt fyrir mér samt :baby



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Þri 03. Des 2013 14:36

MrSparklez skrifaði:
trausti164 skrifaði:Hér eru myndirnar:
http://imgur.com/YHievEW
http://imgur.com/pwCBHF5

Er nokkuð viss um að hvíti sé líka chieftec, ég gæti haft rangt fyrir mér samt :baby

Það stendur allavega ekki á honum.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Þri 03. Des 2013 14:37

Update, ég var að fatta að aðra hliðina vantar á hvíta kassann og ég finn hana hvergi.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Þri 03. Des 2013 23:29

Upp.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Mið 04. Des 2013 08:51

Þetta fer allt á 500 kall til Dúlla á morgun ef að enginn kaupir þannig að endilega að bjóða.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Mið 04. Des 2013 22:37

Upp.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf trausti164 » Fim 05. Des 2013 12:48

Upp.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


arileo
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 03. Nóv 2007 01:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót i massavís til sölu!

Pósturaf arileo » Fim 05. Des 2013 19:29

Ef þú átt ennþá: 1x Corsair 1GB DDR2 vinnsluminnið, þá er það borðtölvuminni og hvað mörg MHz ?