Gamall kassi og aflgjafi gefins[FARIÐ]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
david
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 14:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Gamall kassi og aflgjafi gefins[FARIÐ]

Pósturaf david » Lau 17. Ágú 2013 13:06

Er að taka til og ætlaði að kanna hvort einhver hefði áhuga á því að fá eitthvað af þessu gefins. Þar sem þetta er hálfgerð fornleifafræði þá endilega sendið inn spurningar ef einvherjar eru, ætla að hafa upplýsingarnar minimal til að byrja með.

Kassinn er Chieftech Dragon eflaust frá 2002, aflgjafinn er SilenX líklegast frá 2004.

Í kassanum er MSI borð frá c.a. 2002, sjónvarpskortið frá Pinnacle og MSI skjákort.

Ef einhver getur ímyndað sér að nota eitthvað af þessu þá er þetta gefins, annars fer þetta á Sorpu í næstu ferð þangað.
Viðhengi
photo.JPG
photo.JPG (596.39 KiB) Skoðað 237 sinnum
photo (1).JPG
photo (1).JPG (599.51 KiB) Skoðað 237 sinnum