Ég er að selja u.þ.b. 6 ára gamla PSP (Playstation Portable tölvu). Hún er mjög lítið notuð og einstaklega vel með farin.
Með henni fylgir: 2 Gb minniskort, rautt Buzz hulstur, hvít leðuról, hleðslutæki, fjarstýring fyrir heyrnartól og bæklingar.
7 leikir fylgja, sem eru flestir mjög góðir fyrir þá yngri:
Patapon
Locoroco
Buzz! Master Quiz
Echochrome
Sid Meiers Pirates!
Metal Gear Ac!d
Final Fantasy
5 UMD myndir:
Spiderman 2
Alien
Chain Reaction
Gothika
The Exorcism of Emily Rose
Að auki fylgir henni tónlistardiskur með Goldfrapp.
Verðhugmynd: 12 þúsund en skoða hvað sem er.
Sendið mér einkaskilaboð, email á Simonb92@gmail.com eða hringið í 694 5605 (Símon) ef þið hafið spurningar eða tilboð.
[TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 28. Mar 2013 15:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
Þetta er snilldar græja til að vera með gömlu nes leikina
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 28. Mar 2013 15:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
JohnnyX skrifaði:Hvernig er batteríendingin?
Ég bara hreinlega veit það ekki. Hef ekki notað hana svo lengi. En ég skal gera bara smá próf og athuga hvernig þetta er.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 28. Mar 2013 15:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
JohnnyX skrifaði:Hvernig er batteríendingin?
Ég gerði smá test. Setti á start screen í Buzz! sem er með smá hreyfingum og tónlist. Setti svo brightness í 3 af 4 og hljóðstyrk í 5 af 10.
Við þessar aðstæður lifði batteríið í u.þ.b. 5 tíma og 30 mínútur. Við notkun myndi batteríið auðvitað endast styttra. Ef ég ætti að giska þá myndi ég segja eitthvað á milli 2 og 3 tíma?