Er með til sölu skjá og inverter úr Dell D620, 16:9 format.
Ég er nokkuð viss um að hann passi líka í allar úr D500, D600 og D800 línunum (svo faramarlega sem þær eru með 16:9 skjá).
Þetta eru 1440x1050 útgáfan, semsagt betri skjárinn.
Ég keypti skjáin notaðan á 11 þús en gat svo ekki nýtt mér hann.
Skjár úr D620. Passar í D630, hugsanlega fleiri módel.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Skjár úr D620. Passar í D630, hugsanlega fleiri módel.
Síðast breytt af benediktkr á Fös 22. Mar 2013 13:23, breytt samtals 1 sinni.
Re: Skjár í Dell fartölvur, D500, D600 og D800
1440x1050 er aldrei 16:9
Samsung Series 7 - Intel i7 3615QM - 8gb 1600hz - 1tb hd - GeForce GT630m
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár í Dell fartölvur, D500, D600 og D800
Unnaro skrifaði:1440x1050 er aldrei 16:9
My bad þá Var einmitt ekki viss með formattið, en ég var viss um að það væri 1440x1050. Takk fyrir leiðréttinguna!
En til að hafa það á hreinu þá er þetta varahlutur. Ef þú ert með ónýtan skjá er þetta nýr skjár og inverter. Sömuleiðis ef að inverterinn þinn er dauður (skjárinn "lýs" ekki lengur en þú sérð mjög væga mynd samt.
Þetta er geymslu tiltekt, ekki tilraun til að græða peninga. Vill frekar að einhver með bilaða tölvu geti nýtt sér þetta frekar en það fari á haugana.
Re: Skjár í Dell fartölvur, D500, D600 og D800
Hann er pottþétt 1440x900.
http://www.dell.com/us/dfb/p/latitude-d620/pd
Er þetta ekki 14.1 tommu skjár
http://www.dell.com/us/dfb/p/latitude-d620/pd
Er þetta ekki 14.1 tommu skjár
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár í Dell fartölvur, D500, D600 og D800
siggi83 skrifaði:Hann er pottþétt 1440x900.
http://www.dell.com/us/dfb/p/latitude-d620/pd
Er þetta ekki 14.1 tommu skjár
Ruglaðist ég á upplausnini líka?
Þetta er widescreen, 14 tommur.
EDIT: Man þetta núna. D505 var með 4:3 skjá og 1440x1050. D620 var widescreen (16:9) og 1440x900. Þetta er skjár úr D620.
Re: Skjár í Dell fartölvur, D500, D600 og D800
OK, fyrirsögnin er s.s. algjörlega út úr kú m.v. hvað verið er að selja hérna...
Þetta er skjár á Latitude D620 (sem husanlega mögulega gæti virkað í D630 líka)
Þetta er skjár á Latitude D620 (sem husanlega mögulega gæti virkað í D630 líka)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár í Dell fartölvur, D500, D600 og D800
rapport skrifaði:OK, fyrirsögnin er s.s. algjörlega út úr kú m.v. hvað verið er að selja hérna...
Þetta er skjár á Latitude D620 (sem husanlega mögulega gæti virkað í D630 líka)
Hann virkar á D620 og D630, þeir nota sömu týpu af skjám. Eins og postið mitt virkar hann þá hugsanlega líka á D500 (widescreen) og D800. En það er rétt, ég geri fyrirsögina ögn skýrari.