[SELT] Lítill og nettur 1080p spilari (Brite-View CinemaGo)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
JSig
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[SELT] Lítill og nettur 1080p spilari (Brite-View CinemaGo)

Pósturaf JSig » Fim 17. Jan 2013 18:21

Keyptur 2010, straumbreytir og fjarstýring fylgja með.

- Hægt að tengja USB flakkara við hann
- Hægt að tengja Ethernet kapal (mæli með) eða USB Wireless dongle í hann til að nálgast Shares frá LAN-tengdum tölvum.
- Getur Torrentað

Frekari upplýsingar á eftirfarandi síðu
--> http://www.brite-view.com/cinemago.php

Tilboð óskast, nokkrir þúsundkallar duga til!

Kveðja,
JS
Síðast breytt af JSig á Þri 22. Jan 2013 21:15, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
JSig
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lítill og nettur 1080p spilari (Brite-View CinemaGo

Pósturaf JSig » Fös 18. Jan 2013 14:27

Enginn sem vill þessa örlitlu snilld sem ég þarf ekki lengur? :sleezyjoe



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lítill og nettur 1080p spilari (Brite-View CinemaGo

Pósturaf eriksnaer » Fös 18. Jan 2013 15:52

JSig skrifaði:Enginn sem vill þessa örlitlu snilld sem ég þarf ekki lengur? :sleezyjoe


Er þetta ekki til að hafa HDD í ?

Ef svo er, hvað villtu c.a. fá fyrir þetta ?


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


Höfundur
JSig
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lítill og nettur 1080p spilari (Brite-View CinemaGo

Pósturaf JSig » Þri 22. Jan 2013 01:16

Afsakaðu, var frá tölvunni um helgina. Nei, þetta er til að tengja USB diska við með efni eða til að nálgast deilt efni sem þú átt í gegnum Ethernet eða WiFi.

Hér er dæmi um uppsetninguna sem ég var með:

[Sjónvarp] <--HDMI--> [CinemaGo spilari] <--Netsnúra/WiFi--> [Router] <--Netsnúra--> [Borðvél]

Borðvélin inniheldur kvikmyndir og þætti, CinemaGo streymir þeim til sín í gegnum heimilisrouterinn og birtir á sjónvarpi.

Kkv.
JS