[TS] i5 borðtölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

[TS] i5 borðtölva

Pósturaf capteinninn » Fim 13. Des 2012 23:46

Er að selja borðtölvu fyrir félaga minn

Setupið er:

Örgjörvi:
S1156 C15 650R Intel Core i5 650 3.2GHz 32nm 4MB

Móðurborð:
M1156 H55M-E33 MSI H55M 4xDDR3 1333, HDMI/DVI

Skjákort:
VX A583 TW FR 1G MSI ATI Radeon R5830 Twin Frozr II

Minni:
M 3 13 4.0C V9AP Corsair 4GB 2x2GB DDR3 1333MHz CL9 Valu

Harður diskur:
HDS2 WD640 AAKS WD Blue 640gb SATA2 7200rpm 16MB

Turn:
T CM RC-692KKN2 CoolerMaster Dominator 690 II Advanced

Aflgjafi:
PS FSP500 EVR 85 Fortron Everest 500W ATX 2.3 modular 85

Netkort:
N WP Z G 302 V3 ZyXEL ZyAIR G-302 v3 WL PCI Adap 802.11

Stýrikerfi:
HB OEM WIN 7 HP 62 Windows 7 HomePrem 62-bit OEM

Geisladrif:
DVDR SA S223C B Samsung S223C 22x SATA, svartur án Nero

Það fylgir með Win 7 diskur og allir diskar sem komu með íhlutunum.

Er ekki alveg viss hvað ég myndi setja á þennan pakka þannig að verðlöggur eru hvattar í útkall
Er að leitast eftir að selja þetta í heilu lagi en þið getið alveg prófað að bjóða í parta




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 borðtölva

Pósturaf capteinninn » Mán 17. Des 2012 18:25

Vantar verðlöggur á þetta til að fá estimate á hversu mikils virði tölvan er, hjálp væri vel þegin




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 borðtölva

Pósturaf Heidar222 » Mán 17. Des 2012 19:57

Án þess að vera 100% myndi ég gíska 60-80 þús :)




gislih09
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 03:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 borðtölva

Pósturaf gislih09 » Mán 31. Des 2012 15:18

Svo við byrjum þetta einhverstaðar þá skal ég bjóða 50þ kall í hana ;)



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 borðtölva

Pósturaf snaeji » Þri 08. Jan 2013 14:58

Tek hana á 60!