*UPPFÆRT* TS: fartölva og fleira

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

*UPPFÆRT* TS: fartölva og fleira

Pósturaf Svansson » Mið 19. Des 2012 16:57

Sælir. Ég er að reyna losa mig eithvað að því drasli sem ég er að finna hérna. Vill fá tilboð og er ekki fastur á neinum verðum.

Fartölva: Acer Aspire 6930G. 2009 árgerð. ekki í ábyrgð, lélegt batterí og er að reyna að laga hleðslutæki, kemur ekki uppsett með stýrti kerfi, annars góð fartölva sem hefur gert mér gott síðan ég fékk hana nýja í fermingargjöf. Skjárinn er eithvað skrítin þegar það koma svartir fletir, hann höktrar einhvernveginn. Sem ég held að sé sambandsleysi eða eithvað álika. 15-20 þús eða besta boð

Græjur: er með harman Kardon ipod dokku sem ég fékk að gjöf árið 2009 og lítið sem ekkert notað síðan. Ótrúlegt hljóð í þeim http://www.harmankardon.com/EN-CA/Produ ... OPLAY%20II
Einnig með ársgamlar microlab 2.1 sem eru drasl og ég er til í að láta fara frítt með ipod dokkuni eða þá að þær fari á 3þús

Lyklaborð: Er með gigabyte avio ghost k8600 minnir mig að það heitir, félagi minn gaf mér því hann hellti niður á það bjór og skolaði með vatni en lét það ekki þorna áður en hann kveikti á því. ég er búin að nota það stanslaust í eitt ár og ekki hefur það brugðist mér. 3þús eða hæðsta boð

Ipod: Einnig að selja iPod Nano 5th Gen. Hann er 16gb og það eru smá rispur á honum. 10þús eða hæðsta boð.

Headset: Er með Tt eSports SHOCK ONE heyrnatól til sölu, enn í ábyrgð og keypt ný í lok ágúst 2012 og virkar geðveikt. Fylgir með auka ear-cups og driver cd og líka einhvernskonar tau poki fyrir þau. Einstaklega góð headset sem hafa reynst mjög vel, Verðhugmynd 7-10 þúsund
Líka með önnur heatsett sem eru ekki í ábyrgð. Keypti í lok í janúar 2011 og er ábyrgðin bara nýrunnin út. Þau eru af gerðini Gamecom og eru keypt í tölvutek. Þau eru með innbyggðum microphone og mjög góður hljómur með við low budget gameing headsets. http://www.mario24.com/allegro/367_01.JPEG

Mús: Gróf upp einhverja gamla mús sem var notuð í cs á sínum tíma, sést ekki á henni og er hún logitech mx560 minnir mig(eða mx580) Verðhugmynd 3þúsund eða hæðstaboð.



Tilboð óskast í í þráðinn eða í símaÞ 847-9750.

Skoða skipti á nánast hverju sem er tölvutengdu. :megasmile
Síðast breytt af Svansson á Fim 10. Jan 2013 01:42, breytt samtals 3 sinnum.


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf rango » Mið 19. Des 2012 17:00

losa mig eithvað að því drasli sem ég er að finna hérna.


Fancy orð yfir þýfi?



Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Svansson » Mið 19. Des 2012 17:01

rango skrifaði:
losa mig eithvað að því drasli sem ég er að finna hérna.


Fancy orð yfir þýfi?

Nei alls ekki. Mamma mín var að senda mér kassa með einhverju drasli sem ég skildi eftir þegar ég flutti


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 19. Des 2012 17:03

rango skrifaði:
losa mig eithvað að því drasli sem ég er að finna hérna.


Fancy orð yfir þýfi?

Ég get vottað það að þessi drengur er ekki að selja þýfi :o)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Godriel » Mið 19. Des 2012 18:01

hvað hafðirðu hugsað þér fyrir iPod dokkuna


Godriel has spoken

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Svansson » Mið 19. Des 2012 18:23

Godriel skrifaði:hvað hafðirðu hugsað þér fyrir iPod dokkuna


Bara bjóða í hana, ekki vera feiminn við það :)

Og Takk Acid_rain. Mér myndi ekki detta það í hug að selja þýfið mitt hérna hehe \:D/


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf kizi86 » Mið 19. Des 2012 18:27

varðandi ferðavélina, hvernig örgjörvi er í henni, hvernig minni og hvað stórt er það? og hvernig skjákort er í henni og hver er upplausnin á skjánnum?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Svansson » Mið 19. Des 2012 18:37

kizi86 skrifaði:varðandi ferðavélina, hvernig örgjörvi er í henni, hvernig minni og hvað stórt er það? og hvernig skjákort er í henni og hver er upplausnin á skjánnum?

Operating System
Microsoft Windows 7 Ultimate 64-bit SP1
CPU
Intel Mobile Core 2 Duo T7500 @ 2.20GHz 52 °C
Merom 65nm Technology
RAM
4.00 GB Dual-Channel DDR2 (5-5-5-15)
Motherboard
Acer Makalu (U2E1) 53 °C
Graphics
Generic PnP Monitor (1366x768@60Hz)
512MB GeForce 9600M GS (Acer Incorporated [ALI])
Hard Drives
298GB Western Digital WDC WD3200BEVT-11ZCT0 ATA Device (SATA) 44 °C
Optical Drives
DTSOFT Virtual CdRom Device
Optiarc DVD RW AD-7560S ATA Device
Audio
High Definition Audio Device


http://images.canadianlisted.com/nlarge ... 811961.jpg

:megasmile

Edit: Það voru tveir hdd en annar þeirra failaði í haust, þannig það er pláss fyrir annan hdd eða ssd


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf kizi86 » Mið 19. Des 2012 23:08

miðað við þessar upplýsingar sem setur um tölvuna (kanski skjár að feila) og onýtt battery og shaky hleðslutæki, býð ég 10þ fyrir hana


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


raekwon
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf raekwon » Mið 19. Des 2012 23:12

ertu með eitthvað ca um borðtölvuna og verðhugmynd



Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Svansson » Fim 20. Des 2012 21:08

raekwon skrifaði:ertu með eitthvað ca um borðtölvuna og verðhugmynd

Ég fer norður á morgun og set hana í gegnum speccy við fyrsta tæki færi og kem með screenshot þá. Annars keypti ég hana tilbúna í tölvuvirkni í ágúst í fyrra og ennþá allt í ábyrgð. Fer mögulega í partasölu en þá verð é að selja allt. nenni ekki að vera fastur með aflgjafa og slíkt sem ég næ ekki að selja, ég borgaði 160þús fyrir hana og fékk með skjá og microlab hátalarana. Ef tövlvan fer á 70-80 þús þá fær sá einstaklingu fartölvuna með ef hún verður ekki seld.


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf kizi86 » Fim 20. Des 2012 21:54

hvað viltu fá fyrir ferðavélina? kanski svara minum pósti?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Svansson » Fim 20. Des 2012 23:43

kizi86 skrifaði:hvað viltu fá fyrir ferðavélina? kanski svara minum pósti?

Þú átt hæðsta boð uppá 10þús, var búin að hugsa mér 15-20 en ef 10 er meira raunhæft þá færð þú hana ef engin bíður betur. Ætla samt að hafa þetta opið lengur og sjá hvort einhver bíður betur :)


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i


Kalli9900
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Ágú 2011 08:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Kalli9900 » Sun 23. Des 2012 19:29

sendu mér hvað þú villt fá fyrir borðtölvuna
og SPECS um hana í pm asap.




iceman72
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 18:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf iceman72 » Sun 30. Des 2012 09:20

Til í ad borga 15 fyrir lappann, ef hann er ekki seldur....



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Minuz1 » Sun 30. Des 2012 10:18

harmon kardon ipod docka, 15 þús


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Svansson » Fim 10. Jan 2013 01:43

iceman72 skrifaði:Til í ad borga 15 fyrir lappann, ef hann er ekki seldur....

Getur ennþá fengið hann.


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: TS:Fartölva. Borðtölva og fleira

Pósturaf Svansson » Fim 10. Jan 2013 01:45

Minuz1 skrifaði:harmon kardon ipod docka, 15 þús

Ertu að leiðrétta mig eða ertu að bjóða? haha, Ég man að ég sá svona græjur í fríhöfnini sumarið 2009 og kostuðu þær í kringum 40 þús þar á þeim tíma. Hvort þær hafa lækkað í verði eða þá að þú hefur fundið einhverja minni gerð veit ég ekki. Eina sem ég veit er að það er ennþá vangefið góður hljómur í þeim og hann er roslega djúpur og góður bassinn :D


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: *UPPFÆRT* TS: fartölva og fleira

Pósturaf Svansson » Fim 10. Jan 2013 21:26

upp


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Höfundur
Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: *UPPFÆRT* TS: fartölva og fleira

Pósturaf Svansson » Fös 11. Jan 2013 11:19

upp


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i


krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: *UPPFÆRT* TS: fartölva og fleira

Pósturaf krissiman » Fös 11. Jan 2013 15:54

Get skipt við þig á 320gb 2.5 sata disk fyrir lyklaborðið ef þú vilt :D




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: *UPPFÆRT* TS: fartölva og fleira

Pósturaf Moquai » Þri 29. Jan 2013 09:44

Hvað er skjárinn stór á fartölvunni?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence