Enn meira LÆKKAÐ VERÐ!! 25 Þús kr. fyrir allt.
Er með til sölu nokkuð öflugan 3ja ára tölvuturn með góðum íhlutum. Að öllum líkindum er eitthvað í móðurborðinu að gefa sig. Bilunin lýsir sér þannig að tölvan frýs upp úr þurru. Stundum mjög fljótt, stundum eftir einhverja klukkutíma. Hef gefist upp á því að reyna að finna út úr vandamálinu!!
Það sem ég er búin að gera:
Rykhreinsa vélina vel að öllum viftum meðtöldum.
Ganga úr skugga um að allar viftur virki.
Setti upp Windows stýrikerfið aftur frá grunni.
Hef skipt út aflgjafa og skjákorti.
Keyrt ýmis test af Hiren´s boot; Stress test á skjákorti OK, Harði diskurinn OK, Memtest86 á hverjum vinnsluminniskubbi fyrir sig OK. En Memtest86 frýs hins vegar þegar ég keyri það með fleiri en 1 vinnsluminniskubb í einu.....
Svo nú hef ég ákveðið að selja turninn og íhlutina:
Gigabyte svartur turn.
Sony Optiarc DVD RW drif
Gigabyte Power supply 400w.
Þetta þrennt á 8000 kr.
CPU: Intel Core 2 Duo E8200 2,66GHz + vifta: 6000 kr.
Skjákort: nVidia GeForce 9500 með DDR3 512mb minni: 7000 kr.
HDD: Samsung 500GB: 5000 kr.
Trendnet TEW-623PI, þráðlaust WiFi300 N PCI netkort: 3000 kr.
Vinnsluminni samtals 8GB: 2 stk Corsair 2GB DDR2 pc2-6400: 5000 kr.
2 stk GEIL 2GB DDR2 PC2-6400: 5000 kr.
Ofangreindir hlutir 3 ára og í 100% lagi.
Tilboð 34 þús fyrir allan pakkann.
Enn meiri lækkun *****25 þús fyrir allan pakkann!!*****
..........kannski er einhver snillingur sem nennir og getur fundið út hvar vandinn liggur
p.s. linkur á móðurborðið: http://www.gigabyte.com/products/produc ... 78&dl=1#sp
SELD! Tölva/íhlutir til sölu.
SELD! Tölva/íhlutir til sölu.
Síðast breytt af hardbox á Mið 21. Nóv 2012 17:40, breytt samtals 6 sinnum.
Re: Tölva/íhlutir til sölu.
Hvernig örrakælingu ertu með
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: Tölva/íhlutir til sölu.
Gigabyte G-Power
- Viðhengi
-
- Mynd
- g-power.jpeg (8.88 KiB) Skoðað 1641 sinnum
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva/íhlutir til sölu.
Gæti verið til í örrann hjá þér. Er það ekki rétt skilið hjá mér hann passi í staðinn fyrir Intel Pentium D 3,4Ghz sem er PLGA775 socket (þessi er LGA775... er það sama?)
Er eitthvað annað sem maður þarf að huga að til að uppfæra örgjörva?
EDIT: Nevermind, kominn með svar og get ekki uppfært
Er eitthvað annað sem maður þarf að huga að til að uppfæra örgjörva?
EDIT: Nevermind, kominn með svar og get ekki uppfært
Re: Tölva/íhlutir til sölu.
Aflgjafinn: http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=2796#kf
Kassinn er svipaður þessum: http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3382#kf
Kassinn er svipaður þessum: http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3382#kf
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Lau 17. Nóv 2012 14:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva/íhlutir til sölu.
Vildi að fólk væri ekki að bjóða í hluti og svara svo ekki.. hálf glatað en jæja. 25 þús á allt saman. Final offer!!