[Selt] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[Selt] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf tveirmetrar » Fös 26. Okt 2012 15:29

BREYTT

Skjáir óseldir, turninn virðist seldur í heilu lagi.
30.000 stk fyrir skjáina. Keyptir 02.05.2012. 6 mánaða gamlir. Engir dauðir pixlar, ábyrgð hjá att. DVI kaplar og VGA kaplar fylgja. Ekki pakkningar.


Skjár: Asus 27" VE276N Verð 42.750
Skjár: Asus 27" VE276N Verð 42.750
Skjár: Asus 27" VE276N Verð 42.750


Er einnig alveg opinn fyrir tilboðum í Steam accountinn ef einhverjir hafa áhuga.

*Original pakkningar fylgja öllu
*Ekkert eldra en árs gamalt og nánast ekkert orðið svo gamalt
*Meira en ár eftir af ábyrgð af öllu
*Kvittanir fylgja fyrir öllu

Turn: Thermaltake Overseer Verð 29.995
2x Thermaltake Blue LED 200mm hljóðlát kassavifta með viftustýringu Verð: 2.990 x2
Móðurborð: Gigabyte S2011 X79-UD5 BLACK Verð 51.900
Örri: Intel i7-3820 Verð 49.900
örgjörva kæling: Thermaltake Frio Extreme Verð 17.900
Skjákort: Nvidia Gigabyte GTX 680 OC Verð 99.900
Skjákort: Nvidia Gigabyte GTX 680 OC Verð 99.900
Minni: Mushkin 8gb DDR3 1600mhz (2x4gb) blackline verð 8.990
Minni: Mushkin 8gb DDR3 1600mhz (2x4gb) blackline verð 8.990
SSD: Corsair 120GB SSD Force 3 verð 24.990
SSD: Corsair 240GB SSD Force 3 verð 39.990
Harður diskur: 500GB SATA3 Seagate Barracuda verð 12.900
Aflgjafi: CM Silent Pro M 850W aflgjafi Modular verð 29.990

Avio lyklaborð Verð 11.900
Logitech Extreme 3D Pro stýripinni Verð 11.900
MS Windows 7 Professional 64-BIT, OEM Keypt á netinu og því DL útgáfa með Serial. Ekki keypt í Tölvutek, bara dæmi um verð.
Verð: 29.900


°Nývirði er því:
663.275

°Öll verð eru miðuð við verðin á vörunum þar sem þær voru keyptar og því líklegt að örlítið ódýrari verð eru finnanleg.

Ásett verð fyrir allann pakkan er 420.000.-
Ef allur pakkinn er keyptur saman er ég til í að láta fylgja eftirfarandi:


Steam account með 88 titlum.
Nývirði á leikjunum er 230.000.- fyrir utan DLC pakkana. Það er þó ekki kaupverðið hjá mér þar sem ég eltist við tilboðin eins og allir aðrir.
Því myndi ég segja að hann sé um 130-140.000 króna virði.

Highlights af leikjunum:
-Borderlands 1 og 2
-COD MW3
-Just Cause 2
-XCOM: Enemy unknown
-S.T.A.L.K.E.R. Shadow of Chernobyl
-Splinter Cell conviction
-Total War Shogun 2
-Saints row 2 og 3
-Civ 4 og 5
-C&C 3 safnið
-Anno 2070
-Left 4 dead 2
-Magicka
-Orcs must die 1 og 2
-Payday the Heist
-Red Faction: 1 og 2
-CS safnið sem fáanlegt er á STEAM þ.á.m CS-GO
-Bioshock 1 og 2
-Dead Space 1 og 2
-Dirt 1 og 2
-Deus EX: Human Rev
-Dungeon Defenders
-Fear 3
-From Dust
-Arma safnið allt
-GTA safnið
-Hitman safnið
Og margt margt fleira.

Einnig læt ég músina mína, músamottuna, heyrnatólin, auka lyklaborðið, auka músin og eitthvað meira smádót.
Nývirði um 30.000.-

Þetta er semsagt pakki fyrir um 800.000 sem ég er til í að láta fara á 420.000.- ef allt er keypt saman.

Ástæða sölu: Er að fara aftur í skóla, vantar nýjann lappa og er of mikill fíkill til að eiga svona græju og vera í skóla.

Mynd

Mynd

- Allt í topp standi, er anal með að þrífa vélina hjá mér.
- Uppsett af Tölvutek
- Örri hefur verið yfirklukkaður í 4.3ghz
- Skjákort aldrei hitnað yfir 80°C
- Aldrei neitt vesen með vélina
- Afhendist straujuð með Windows 7 Professional.

:happy

Hafa samband í síma 869-7610 eða í PM
Ekki hringja eða senda sms ef þú hefur ekki áhuga á að kaupa allan pakkann.
Fer ekki í partasölu strax. Ætla að skoða hvort einhverjum sjóara langar í killer vél fyrst.

=D>
Síðast breytt af tveirmetrar á Lau 10. Nóv 2012 17:35, breytt samtals 6 sinnum.


Hardware perri

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf Plushy » Fös 26. Okt 2012 15:40

Ekkert í myndinni að selja Turninn, Skjáina og jaðarhlutina sér? Kannski vantar einhverjum tölvu og skjá, en ekki endilega leikjastýri og þannig

Síðan er ég ekki að reyna vera leiðinlegur eða neitt en maður fær aldrei svona mikið fyrir Steam accounts, þó svo að nývirði leikjana gæti verið heill hellingur fær maður flesta leikina á 90% afslætti, á magntilboðum á sumar/jóla/haustsölum og fleira í þeim dúr.

Annars frábær tölva og set up, gangi þér vel með söluna.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf tveirmetrar » Fös 26. Okt 2012 16:28

Jú ætla að skoða partasölu ef ekkert gerist. Var bara að vona að einhverjum vantaði allan pakkann.
Og ég er ekki að selja steam accountinn minn. Er að láta hann fylgja með ef einhver er til í að taka þetta allt í einu :happy

*viðbót: Og ef þú ætlaðir að kaupa þessa leiki alla á jólatilboðum myndirðu samt þurfa að borga alveg 90-100 fyrir þessa leiki. Megnið af þessu er glænýtt.


Hardware perri

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf Plushy » Fös 26. Okt 2012 17:49

Já úps ég misskildi taldi þig vilja 130-140þ kr fyrir Steam accountinn ;) my bad



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf tveirmetrar » Fös 26. Okt 2012 18:48

Ekki málið.
Var bara að vona að ég myndi sleppa við að standa í að selja þetta allt í bútum.
Ákvað að prófa þetta fyrst. Var að vonast eftir einhverjum sem langaði í tilbúið setup á góðu verði :megasmile

En hvað segja verðlöggur. Er ég ekki bara mjög sanngjarn á verði? Var að renna yfir nóturnar og megnið af þessu er ekki einusinni orðið 6 mánaða gamalt. :-k
Hata samt hvað svona dót hrynur í verði, borgaði um 750.000 fyrir þetta þegar ég keypti þetta og ekki liðið hálft ár síðan og maður fær ekki nema 400.000 fyrir þetta....


Hardware perri

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf Daz » Fös 26. Okt 2012 19:21

tveirmetrar skrifaði:Ekki málið.
Var bara að vona að ég myndi sleppa við að standa í að selja þetta allt í bútum.
Ákvað að prófa þetta fyrst. Var að vonast eftir einhverjum sem langaði í tilbúið setup á góðu verði :megasmile

En hvað segja verðlöggur. Er ég ekki bara mjög sanngjarn á verði? Var að renna yfir nóturnar og megnið af þessu er ekki einusinni orðið 6 mánaða gamalt. :-k
Hata samt hvað svona dót hrynur í verði, borgaði um 750.000 fyrir þetta þegar ég keypti þetta og ekki liðið hálft ár síðan og maður fær ekki nema 400.000 fyrir þetta....

Það ekki beint hrynur í verði, það er líka málið að finna kaupanda að einhverjum svona dýrum pakka. Stundum þarf að lækka sig verulega til að finna kaupanda, þó pakkinn sé í rauninni mun meira virði.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf littli-Jake » Fös 26. Okt 2012 20:05

Þetta er svaðalega vél en er samt ekki óþarfi að vera tvisvar með link á sama vinslumunnið og þrisvar á sama skjáinn. 3X ( eftirfarandi) ætti nú alveg að duga.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf lukkuláki » Fös 26. Okt 2012 20:09

littli-Jake skrifaði:Þetta er svaðalega vél en er samt ekki óþarfi að vera tvisvar með link á sama vinslumunnið og þrisvar á sama skjáinn. 3X ( eftirfarandi) ætti nú alveg að duga.


Smámunasemin í þér maður :-"


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf Nitruz » Fös 26. Okt 2012 21:12

hehe ertu að safna þér fyrir mac?
:guy



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf tveirmetrar » Lau 27. Okt 2012 00:11

hehe ertu að safna þér fyrir mac?
:guy


Yes, I've completely lost my mind. :crazy

Og þetta með 3x þá tek ég undir með fyrri ræðumanni, skiptir alveg einstaklega litlu máli :megasmile


Hardware perri

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf g0tlife » Lau 27. Okt 2012 00:44

Hef verið að leita mér af öðrum turn. Ef þú hefur áhuga á að selja bara turninn sér þá endilega senda mér skilboð um verð

Bætt við: Músin þín og heyrnatól kannski líka


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu

Pósturaf tveirmetrar » Lau 27. Okt 2012 14:14

Átt skilaboð.


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf tveirmetrar » Lau 27. Okt 2012 19:07

Turn virðist seldur.

Skjáir eftir, 30k fyrir stk. Lýsing efst. :happy


Hardware perri


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf steinarorri » Lau 27. Okt 2012 20:02

Ég er til í einn skjá, veistu hvort ábyrgðin er "framseljanleg" þ.e. ég fái ábyrgðina líka?



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf tveirmetrar » Lau 27. Okt 2012 20:16

Þori nú ekki að fullyrða neitt en ég held að það breyti litlu þó þetta fari á milli manna, það er bara 2 ára ábyrgð á vörunni. Er með kvittun sem getur fylgt.


Hardware perri


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf steinarorri » Lau 27. Okt 2012 20:37

Ok, ég sendi þér PM



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf tveirmetrar » Sun 28. Okt 2012 13:50

Upp


Hardware perri

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf Benzmann » Sun 28. Okt 2012 14:19

ágæt vél sem þú ert með þarna :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf Ulli » Sun 28. Okt 2012 14:33

Ertu orðin allveg klikk? :klessa


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf BjarniTS » Sun 28. Okt 2012 14:58

steinarorri skrifaði:Ég er til í einn skjá, veistu hvort ábyrgðin er "framseljanleg" þ.e. ég fái ábyrgðina líka?

Held að óframseljanleg ábyrgð sé bönnuð með lögum.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf tveirmetrar » Sun 28. Okt 2012 18:23

Jæja. Þá er þetta nú allt að verða farið. Tók ekki langann tíma.
Turninn og 2 skjáir eiga að vera sóttir á morgun og einn skjár um mánaðarmótin.
Sárt að sjá þetta fara... :crying

Menn geta ennþá boðið í steam accountinn. Hef ekki fengið nein tilboð og er alveg til í að vera sanngjarn þar.


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf tveirmetrar » Mið 31. Okt 2012 20:13

Enginn áhuga á steam account?


Hardware perri


freak
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 07. Nóv 2012 23:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf freak » Mið 07. Nóv 2012 23:46

skjáirnir farnir ?




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf Garri » Fim 08. Nóv 2012 00:07

Ég bauð þér 30k fyrir Steam accountana og fannst það bara vel boðið. Þú kaust að svara því ekki.

Við feðgarnir settum upp Steam account og erum þegar búnir að fá tilboð um GTA IV seriuna á rúma $7.45 sem er um 1.000 krónur

Málið er einfalt. Af öllum þessum leikjum sem þú ert með hefur drengurinn áhuga á max 10 leikjum, eigum af þeim 5-7 leiki, en vissulega ekki alla í Steam og þannig net-spilanlega, nema Dirt3 og Borderline 2 sem báðir komu frítt með grafískum kortum sem ég keypti.

Honum langar til að spila suma af þessum leikjum á netinu í PC, en á þá flesta í PS3 þar sem hægt er að spila á netinu (fyrir utan Counter Strike).

Sýnist það koma þarna tilboð sem eru aðeins brot af uppsettu verði, 25-50% af upprunalegu verði jafnvel algengt.

Í ljósi þessa finnst mér að 30k fyrir þessa leiki sé allt of mikið.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ein öflugasta leikjavélin á landinu *breytt

Pósturaf tveirmetrar » Lau 10. Nóv 2012 17:34

Garri skrifaði:Ég bauð þér 30k fyrir Steam accountana og fannst það bara vel boðið. Þú kaust að svara því ekki.

Við feðgarnir settum upp Steam account og erum þegar búnir að fá tilboð um GTA IV seriuna á rúma $7.45 sem er um 1.000 krónur

Málið er einfalt. Af öllum þessum leikjum sem þú ert með hefur drengurinn áhuga á max 10 leikjum, eigum af þeim 5-7 leiki, en vissulega ekki alla í Steam og þannig net-spilanlega, nema Dirt3 og Borderline 2 sem báðir komu frítt með grafískum kortum sem ég keypti.

Honum langar til að spila suma af þessum leikjum á netinu í PC, en á þá flesta í PS3 þar sem hægt er að spila á netinu (fyrir utan Counter Strike).

Sýnist það koma þarna tilboð sem eru aðeins brot af uppsettu verði, 25-50% af upprunalegu verði jafnvel algengt.

Í ljósi þessa finnst mér að 30k fyrir þessa leiki sé allt of mikið.


Sæll Garri.

Frábært að þú sért að fá þetta ódýrt. Það er vel hægt að gera góða díla á leikjum á Steam það er alveg á hreinu. Hef einfaldlega ekki komið inná spjallið síðan ég kláraði að selja síðasta dótið mitt og því hef ég ekki svarað. Afsakaðu það.
Mátt samt ekki gleyma að þetta eru 88 titlar, og þar af er einn titill GTA IV serían. 500 kall fyrir hven titil og þú ert samt með eh 40.000 fyrir safnið og það er fyrir utan allt DLC sem er heill hellingur og átti að fylgja með. En það er hvorki hér né þar því safnið er ekki lengur til sölu. Finnst bara alltof blóðugt að selja þetta.

freak skrifaði:skjáirnir farnir ?


Og allt er selt sem á að seljast. Má loka. :happy


Hardware perri