Tölva til Sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
almarg
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 02. Okt 2012 18:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva til Sölu

Pósturaf almarg » Þri 02. Okt 2012 18:39

Er með 2 ára gamla tölvu til sölu.

Er í góðu standi fyrir utan að 1-2 usb (það eru 2 á framhlið og 4 á bakhlið) tengi eru orðinn leiðinleg.

Speccar:

CPU = AMD Athlon II X2 250

Móðurborð = ASRock M3N78D (CPUSocket)

Skjákort = ATI Radeon HD 5700

500gb Seagate harður diskur

Hljóð = AMD high Definition Audio device

Óska eftir tilboði

Er einnig með 21" Acer flatskjá sem ég látið fara með fyrir eitthvað lítið.

Hendið á mig tilboðum ef þið hafið áhuga.




siggifel
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Sun 07. Okt 2012 13:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til Sölu

Pósturaf siggifel » Sun 07. Okt 2012 13:41

Hvaða stýrikerfi er á henni? Væri til í að borga 15 þús fyrir hana.




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til Sölu

Pósturaf Olli » Sun 07. Okt 2012 14:21

ég held að almarg sé siggifel
er enginn aflgjafi í henni, mig vantar svoleiðis ef þú ert til í partasölu?




siggifel
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Sun 07. Okt 2012 13:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til Sölu

Pósturaf siggifel » Sun 07. Okt 2012 14:27

Ég er ekki almarg. Mig vantar bara ódýra tölvu sem hægt er að nota til að fara á netið.




Any0ne
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 20:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til Sölu

Pósturaf Any0ne » Fös 12. Okt 2012 14:06

Eg er til í að taka hana á 10þúsund



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til Sölu

Pósturaf Xovius » Fös 12. Okt 2012 19:26

Olli skrifaði:ég held að almarg sé siggifel
er enginn aflgjafi í henni, mig vantar svoleiðis ef þú ert til í partasölu?


Stórefa það, ekki skráðir á sama degi og siggifel hefur spurst fyrir á öðrum þráðum um ódýra tölvu líka...




Facade
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 18:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til Sölu

Pósturaf Facade » Fös 12. Okt 2012 21:29

væri til í skjáinn ef það er í boði