Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf DarriHilmars » Fös 24. Ágú 2012 12:24

Er að selja tæplega árs gamla Lenovo Thinkpad W520 fartölvu ásamt tengikví (dock) og tveimur hleðslutækjum. Ég keypti þessa tölvu hjá Nýherja á 520 þús og hún er enn í ábyrgð (3 ára ábyrgð). Tölvan er enn ein sú besta á markaðnum í dag og ég hef nánast alltaf notað sér lyklaborð og sér mús þannig að hún virðist næstum ónotuð.
Lýsing:
Thinkpad W520 fartölva - kraftmikil vinnustöð með Intel Core i7
Öflugasta gerð ThinkPad fartölva með Intel Sandy Bridge og SSD diski.
Allt að 30% meiri örgjörvaafköst, 100% hraðvirkara skjákort og ótrúleg rafhlöðuending

Örgjörvi: Intel Core i7 2720QM 2,2-3,3GHz quad core 64bit
Lýsing: 6MB, 1333MHz, Intel QM67 m. iAMT, Turbo Boost 2.0, Hyper-Threading, VT-x, VT-d, Speedstep, AES, Intel64, DMI
Minni: 2 x 4GB 1333MHz DDR3 minni (16GB mest, 4 raufar), mjög hraðvirkt
Skjár: 15,6" TFT FHD LED m. innbyggðri HD myndavél
Upplausn: 1900x1080 punkta, 95% gamut, 270nit
Sérstaklega skarpur skjár sem sýnir liti bjartari en hefðbundnir skjáir.
Innbyggður Color sensor til þess að stilla liti skjásins (hueyPRO Colorimeter frá X-Rite)
Skjákort: nVIDIA Optimus tækni - 2 skjákort sem skipta sjálfvirkt á milli:
nVidia nVIDIA Quadro 1000M 2GB og Intel HD graphics 3000, allt að 384MB.
Styður 3 skjái: innb. + 2 auka skjái
Diskur: 160GB Intel SSD - mjög hraðvirkt FLASH minni
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth 3.0
WWAN: Innbyggt 3G módem, þarf SIM kort
Þráðlaust kort: Intel Centrino Ultimate-N 6300 802.11 g/n 450Mb WIFI meðþremur loftnetum
Drif: DVD-RW Multiburner drif í Ultrabayslim stæði
Rafhlaða: LiIon (9 sellu) m. allt að 10:50 klst hleðslu
Tekur auka 9 sellu rafhlöðu sem festist undir vélina (57Y4545, 10klst).
Tengi: 2x USB 3.0, 2x USB 2.0 (eitt m. hleðslu, eitt m. eSATA), VGA, Displayport, eSATA, ethernet, Firewire
Kortaraufar: ExpressCard/34
Kortalesari: 4-1 (MMC, SD, SDHC, SDXC)
Öryggi: Innbyggður TPM öryggisörgjörvi, fingrafaralesari og smartkortalesari
Lyklaborð: eitt besta fartölvulyklaborðið á markaðnum, vökvaþolið
Lyklaborðsljós: lýsir upp lyklaborðið
Mús: UltraNav mýs; Trackpoint IV 4 hnappa mús, Snertimús - Multitouch
Ábyrgð: 3 ára alþjóðleg á vinnu og varahlutum, árs ábyrgð á rafhlöðu
Ábyrgð á diski: 3 ár og þarf ekki að skila inn viðbilun svo að trúnaðargögn fara ekki á flakk.
Byggingarefni: koltrefjablanda í loki, glertrefjablanda í botni
Stærð: 372.8mm x 245.1mm x 32.8-36.6mm, þyngd frá 2,61kg
Einstök kæling: ThinkPad hitnar minna og er hljóðlátari. Betri fyrir Turbo Boost.
Stýrikerfi: Windows 7 Professional 64 bita

Þarf 170W spennugjafa (einn fylgir). Tengikví er með 170W (Minidock Series 3 plus 0A90204)
ThinkPad W520 stenst 8 MILspec gæðapróf og þolir nánast allt.
Tengikví eða „dock“ keypti ég ásamt tölvunni og það selst aðeins með tölvunni. Þetta fjölgar möguleikum um allskonar tengi á tölvunni eins og auka skjá, +6 USB tengi, internet, hljóð, hljóðnemi og eSata tengi til að fá sem mest út úr utanáliggjandi hörðum diskum.


Thinkpad Mini dock Plus Series 3 f. Mobile Workstation W510/W520
Gengur líka á T400s, T410, T410s, T410si, T420, T420s, T510 og T520
Tengi: 6x USB 2,0, RJ-45 nettengi, hljóð inn/út, eSATA
Skjátengi: 1 x VGA, 2 x DVI (single link), 2 x DisplayPort *
170W spennugjafi fylgir með sem bæði hleður tölvuna og sér dokkunni
fyrir rafmagni.
Hægt er að læsa tölvunni í dokunni með lykli og festa dokkuna með Kensington læsingu (ath að skrá niður númer á lykli til að hægt sé að panta nýjan ef hann týnist).
Stærð: 198,5 x 55,5x 345mm
1 árs ábyrgð
* Fer eftir vélum:
ThinkPad með Intel skjákorti: styður aðeins notkun á 2 tengjum samtímis, ef 2 skjáir eru tengdir við þá dettur ThinkPad skjárinn út, ekki hægt að nota DVI í VGA breyti.
ThinkPad með nVidia Optimus skjákorti: styður 4 skjái í einu (innb. + 3 á tengikví)
Sjá nánar: ThinkPad Multiple Monitor Configurations á google.

Semsagt, Lenovo Thinkpad W520 fartölva , Thinkpad mini Dock tengikví og tvö hleðslutæki til sölu.
Óska eftir raunhæfi tilboði

Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af DarriHilmars á Mið 29. Ágú 2012 12:24, breytt samtals 4 sinnum.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf Gislinn » Lau 25. Ágú 2012 10:18

Væriru til í að selja Mini dockuna sér? Hvað myndiru setja á hana eina og sér?


common sense is not so common.

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf g0tlife » Lau 25. Ágú 2012 11:44

væri hægt að fá myndir af henni ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf DarriHilmars » Lau 25. Ágú 2012 15:56

Ég virðiðst vera í einhverjum vandræðum með að uploada myndunum, en ef þú hægrismellir á þessa thumbnails og gerir "open image in new tab" þá ferðu á linkinn




Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf DarriHilmars » Lau 25. Ágú 2012 15:57

Gislinn skrifaði:Væriru til í að selja Mini dockuna sér? Hvað myndiru setja á hana eina og sér?

Því miður vill ég helst bara selja þetta saman, það kemur til greina að selja tölvuna sér og ef það gerist þá er ég til í að selja dockuna einnig sér en tölvan verður að fara fyrst.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Ágú 2012 15:57

Imageshack er sorp.

Notaðu http://www.imgur.com og þú munt ekki lenda í þessu veseni (Vesenið verandi það að Imageshack er sorp). :)

Einnig: Tvípóstun (<12 klst.) er ekki leyfileg, notaðu 'Breyta' takkann. ;)


Modus ponens


Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf DarriHilmars » Lau 25. Ágú 2012 16:02

Gúrú skrifaði:Imageshack er sorp.

Notaðu http://www.imgur.com og þú munt ekki lenda í þessu veseni (Vesenið verandi það að Imageshack er sorp). :)

Einnig: Tvípóstun (<12 klst.) er ekki leyfileg, notaðu 'Breyta' takkann. ;)


Sæll.
ég sver að ég notaði "breyta" takkann uppi í hægra horninu, svo setti ég myndirnar inn og ýtti á senda.
Ef það er vitlaust endilega leiðbeindu mér, ég er frekar nýr hér svo að þetta var alveg óvart



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Ágú 2012 16:19

Ég var að tala um tvo póstana þína í röð með einnar mínútu millibili á undan mínum sem að stangast á við reglurnar.

Vel gert samt með imgur-ið. :)


Modus ponens


Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf DarriHilmars » Lau 25. Ágú 2012 16:42

Gúrú skrifaði:Ég var að tala um tvo póstana þína í röð með einnar mínútu millibili á undan mínum sem að stangast á við reglurnar.

Vel gert samt með imgur-ið. :)


jááá ég skil, semsagt ef ég svara á þessu innleggi þá telst það sem "refresh" eða upp,
á ég þá að svara með einkaskilaboðum nema að það sé eitthvað sem að allir ættu að fá að vita?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Ein besta fartölvan á markaðnum í

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Ágú 2012 16:46

Þú varst nú þegar kominn með innlegg á eftir hans spurningu sem að þú hefðir getað breytt til að svara þessari fyrirspurn.
Þú hefðir átt að svara honum í því innleggi.

Annars gildir sú regla að ef að þú ert að svara fyrirspurn þá máttu pósta til að svara henni sama hvað. :)


Modus ponens


Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf DarriHilmars » Fim 30. Ágú 2012 14:38

upp




Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf DarriHilmars » Fös 31. Ágú 2012 16:35

upp




Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf DarriHilmars » Lau 01. Sep 2012 14:48

upp




Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf DarriHilmars » Mán 03. Sep 2012 09:53

upp




Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf DarriHilmars » Þri 04. Sep 2012 19:03

upp




Höfundur
DarriHilmars
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 24. Ágú 2012 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf DarriHilmars » Mið 05. Sep 2012 14:03

upp




iceloop
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 25. Sep 2012 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf iceloop » Þri 25. Sep 2012 13:40

100 þúsund krónur fyrir tölvuna.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf AntiTrust » Þri 25. Sep 2012 13:53

iceloop skrifaði:100 þúsund krónur fyrir tölvuna.


Ætla að spara seljanda orðin og vitna í hans eigin auglýsingu "Óska eftir raunhæfi tilboði."




iceloop
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 25. Sep 2012 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf iceloop » Þri 25. Sep 2012 18:53

Hvað með að leyfa bara seljandanum að svara ?

Væri fínt að fá eitthvað gagntilboð t.d. - það eru komnar fartölvur sem eru með Ivy bridge og betri örgjörvum.. w530 t.d.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf fannar82 » Þri 25. Sep 2012 19:33

iceloop skrifaði:Hvað með að leyfa bara seljandanum að svara ?

Væri fínt að fá eitthvað gagntilboð t.d. - það eru komnar fartölvur sem eru með Ivy bridge og betri örgjörvum.. w530 t.d.


:guy or ?

Þessi vél er alveg klárlega 380k+ (að mínu mati)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf SkaveN » Þri 25. Sep 2012 19:41

350-400 þúsund væri rétt verð fyrir svona vél..




iceloop
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 25. Sep 2012 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thinkpad Lenovo W520 - Óska eftir raunhæfu tilboði

Pósturaf iceloop » Þri 25. Sep 2012 20:26

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,655.aspx

Þetta er nýja kynslóðin - hún fer á 411þús án ssd. NÝ.

Tölvuvörur hríðlækka við notkun og þetta er ársgömul vél svoleiðis er það bara.

100þús var bara mitt fyrsta boð, ég er ekki að fara bjóða neitt hærra nema seljandi komi með gagntilboð ..

Darri þú mátt senda mér einkaskilaboð ef þú vilt ræða þetta eitthvað, ég nenni ekki að svara fólkinu hérna sem kemur þessari söluvöru ekkert við.