Sælir vaktarar,
Ég var að hugsa um að skipta út Z-5500 kerfinu mínu fyrir studio monitora ef ég fæ gott verð fyrir það. Fyrir þá sem ekki þekkja til er þetta eitt allra besta 5.1 tölvu hljóðkerfi sem verið hefur í framleiðslu. Það er rúm 500 wött og skartar THX vottuðum monitorum og sub. Kerfið er alveg æðislegt í bíómyndaáhorf ásamt því að fara vel með tónlist. Hægt er að tengja allan andskotann við þetta en fyrir utan að taka við 5.1 úr tölvu býður kerfið upp á ljósleiðara, RCA og náttúrulega AUX.
Specs:
Output Power: 505W RMS
Setup: 4xSatellite 62W, 1xCenter 69W, 1xSubwoofer 188W 10"
Tíðnissvið: 33 - 20000 Hz
Annað: Fjarstýring fylgir, hægt að festa upp á vegg.
Verð: 65.000 kr.
Skoða öll raunhæf tilboð. Engin skipti. Vinsamlegast sendið tilboð í Einkapósti.
Kveðja,
Hörður
Logitech Z-5500
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Logitech Z-5500
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
AntiTrust var að selja á 35þ
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
djvietice skrifaði:AntiTrust var að selja á 35þ
Rosalega er það lítill peningur fyrir þetta kerfi. Var eitthvað bilað í því? :S
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
nei
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: Logitech Z-5500
Ég held að þetta sé svona eiginlega nýrri týpan, eða sú sem er tekin við og hún er á 80þ. http://buy.is/product.php?id_product=9209095
Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.
Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
Magneto skrifaði:Ég held að þetta sé svona eiginlega nýrri týpan, eða sú sem er tekin við og hún er á 80þ. http://buy.is/product.php?id_product=9209095
Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.
Nýrri týpan fær ekki jafn góða dóma.
Sama með Z-2300.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
vesley skrifaði:Magneto skrifaði:Ég held að þetta sé svona eiginlega nýrri týpan, eða sú sem er tekin við og hún er á 80þ. http://buy.is/product.php?id_product=9209095
Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.
Nýrri týpan fær ekki jafn góða dóma.
Sama með Z-2300.
z-2300 bara 2.1
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: Logitech Z-5500
Hvað er hún gömul?
Hún kom fyrst út 2006 held ég
Hún kom fyrst út 2006 held ég
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
djvietice skrifaði:vesley skrifaði:Magneto skrifaði:Ég held að þetta sé svona eiginlega nýrri týpan, eða sú sem er tekin við og hún er á 80þ. http://buy.is/product.php?id_product=9209095
Svo ef maður tekur 30% af því þá er það 56þ.
Nýrri týpan fær ekki jafn góða dóma.
Sama með Z-2300.
z-2300 bara 2.1
Þú segir fréttir.
Z623 átti að koma í stað Z-2300.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
Já hef einmitt heyrt það að nýja týpan sé ekki jafn skemmtilegur performer. Ég tók samt sem áður með í reikninginn að z906 væri að kosta út úr búð 90k. Annars eru þessi kerfi út að fara á 380 USD notuð á ebay, ég prufaði að umreikna það í íslenskar krónur miðað við gengi dagsins og 10k frakt. 380 * 120 + 10.000 * 1,35 + VSK = ca. 90k. Held því að 65 kall fyrir þetta módel sé hóflega stillt upp þó ég skoði öll tilboð
Annars er kerfið um 4 ára gamalt. Hafa skal þó í huga að það hefur alltaf verið skrúfað upp á vegg svo það sér ekki á því. Einnig bý ég í fjölbýli svo það er sjaldan sem maður fær tækifæri til þess að keyra það almennilega, sem er einmitt ástaðan fyrir því að ég vil frekar fara í studio monitora, hef ekkert að gera við öll þessi wött Ég fékk félaga minn sem vinnur sem tæknimaður hjá Exton til að prófa kerfið og gaf hann því topp einkunn
Annars er kerfið um 4 ára gamalt. Hafa skal þó í huga að það hefur alltaf verið skrúfað upp á vegg svo það sér ekki á því. Einnig bý ég í fjölbýli svo það er sjaldan sem maður fær tækifæri til þess að keyra það almennilega, sem er einmitt ástaðan fyrir því að ég vil frekar fara í studio monitora, hef ekkert að gera við öll þessi wött Ég fékk félaga minn sem vinnur sem tæknimaður hjá Exton til að prófa kerfið og gaf hann því topp einkunn
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
Er sjálfur með svona kerfi frami í stofu sem Xbox / PS3 kerfi. Hef átt það í rúm 2 ár. Í önnur 3 ár á undan því átti ég Z-680 frá Logitech, sem er pabbi Z-5500.
Í stuttu máli, þetta kerfi er besta tölvuhátalarakerfi sem fæst. Synd hvað Logitech á erfitt með að gera jafn vandaða græjur og Z-5500 / Z-2300 / Z-680.
Sá sem kaupir verður ekki svekktur.
Í stuttu máli, þetta kerfi er besta tölvuhátalarakerfi sem fæst. Synd hvað Logitech á erfitt með að gera jafn vandaða græjur og Z-5500 / Z-2300 / Z-680.
Sá sem kaupir verður ekki svekktur.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
myndi mjög svo skoða það að kaupa þetta kerfi ef ég væri ekki með kerfi með sub.
Er reyndar með 3x250w subs
gangi þér annars vel með söluna.
Er reyndar með 3x250w subs
gangi þér annars vel með söluna.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
Upp fer hann!
P.s. Þó nýja útgáfan af kerfinu sé fáanleg á íslandi fyrir 90k (Z906) þá hefur sú gerðin ekki fengið eins góða dóma og sú eldri og kemur t.d. ekki með festingum á veggi. Þær fylgja með Z-5500
P.s. Þó nýja útgáfan af kerfinu sé fáanleg á íslandi fyrir 90k (Z906) þá hefur sú gerðin ekki fengið eins góða dóma og sú eldri og kemur t.d. ekki með festingum á veggi. Þær fylgja með Z-5500
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
úff, er með hann beinstífann!
ef ég væri ekki að kaupa mér nýjann kassa þá tæki ég þetta.
viltu kanski slétt skipti á viewtopic.php?f=67&t=48117
ef ég væri ekki að kaupa mér nýjann kassa þá tæki ég þetta.
viltu kanski slétt skipti á viewtopic.php?f=67&t=48117
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Logitech Z-5500
worghal skrifaði:úff, er með hann beinstífann!
ef ég væri ekki að kaupa mér nýjann kassa þá tæki ég þetta.
viltu kanski slétt skipti á viewtopic.php?f=67&t=48117
Haha því miður, mig vantar reyndar hjól en bara ekki þessa gerð, bara eitthvað þæginlegt í vinnuna.
En þér er velkomið að vera í bandi við mig ef þér tekst að selja hjólið
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Re: Logitech Z-5500
Vissulga er þetta fræabært sett enda hef ég átt 2 stk en það er ófáanlegir allir varahlutir í þetta og ég er á ctrl modul no 2(logitech framleiðslu vandamál)ég er í logitech klúbbnum og hef verið í sambandi við þessa gaura í belgíu og það er ekki séns að fá neitt í þetta sem bilar.
Eftir að hafa rekið mig á þennan vegg og hef fjárfest í 2 stk svona tækjum þá væri ekki óvitlaust að hafa vara-sett til að geta púslað saman í framtíðinni en þetta er (að mínu mati ansi mikið yfir markaðsvirði) en ef þú ert til í að selja settið á talsvert viðráðanlegra verði þá endilega sendu pm.
Góðar stundir.
Eftir að hafa rekið mig á þennan vegg og hef fjárfest í 2 stk svona tækjum þá væri ekki óvitlaust að hafa vara-sett til að geta púslað saman í framtíðinni en þetta er (að mínu mati ansi mikið yfir markaðsvirði) en ef þú ert til í að selja settið á talsvert viðráðanlegra verði þá endilega sendu pm.
Góðar stundir.