Ts úr geymslunni.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Grosny
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 20. Apr 2005 11:22
Reputation: 0
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Ts úr geymslunni.

Pósturaf Grosny » Mán 30. Júl 2012 14:13

Er með nokkra hluti til sölu sem ég fann í geymslunni.


Eitthvað netkort, veit ekkert um það fæst á klink

MSI CD-R/RW drif 52x32x52
Fæst á 1500 kall

Western Digital harður diskur. 20.5 GB
Fæst á 1000 kall.


Creative Sound blaster 128 pci
Fæst á 500 kall


Einnig með PS2 stýripinna sem fer á 500 kall.
Viðhengi
IMG_3181.JPG
IMG_3181.JPG (78.01 KiB) Skoðað 894 sinnum
IMG_3182.JPG
IMG_3182.JPG (76.07 KiB) Skoðað 895 sinnum
IMG_3183.JPG
IMG_3183.JPG (69.2 KiB) Skoðað 898 sinnum
IMG_3167.JPG
IMG_3167.JPG (65.07 KiB) Skoðað 894 sinnum
IMG_3188.JPG
IMG_3188.JPG (74.91 KiB) Skoðað 895 sinnum
IMG_3189.JPG
IMG_3189.JPG (71.47 KiB) Skoðað 894 sinnum
IMG_3180.JPG
IMG_3180.JPG (62.65 KiB) Skoðað 892 sinnum
Síðast breytt af Grosny á Sun 12. Ágú 2012 19:11, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ts úr geymslunni.

Pósturaf Benzmann » Mán 30. Júl 2012 14:31

afhverju skelltiru þessu öllu ekki bara á grasblettinn hjá þér og tókst myndir af þessu þar ?

en, held að þú sért dáltið bjartsýnn að fa 4500kr fyrir þetta skjákort sko....


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ts úr geymslunni.

Pósturaf Viktor » Mán 30. Júl 2012 15:31

Finnst þessi auglýsing einmitt til fyrirmyndar... en jú, 4500 kr. er býsna hátt fyrir þetta kort :} Kannski 1-2þ ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Grosny
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 20. Apr 2005 11:22
Reputation: 0
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Ts úr geymslunni.

Pósturaf Grosny » Mán 30. Júl 2012 15:46

Benzmann skrifaði:afhverju skelltiru þessu öllu ekki bara á grasblettinn hjá þér og tókst myndir af þessu þar ?

en, held að þú sért dáltið bjartsýnn að fa 4500kr fyrir þetta skjákort sko....


Skiptir það einhverju máli hvernig eða hvar myndirnar eru teknar. Lagði ég kannski of mikinn metnað í þetta fyrir þig :crazy
Varðandi verðið, þá má það vel vera að það sé allt of hátt, er ekki mikið inní verðlagningu tölvuíhluta.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ts úr geymslunni.

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 30. Júl 2012 16:04

Grosny skrifaði:
Benzmann skrifaði:afhverju skelltiru þessu öllu ekki bara á grasblettinn hjá þér og tókst myndir af þessu þar ?

en, held að þú sért dáltið bjartsýnn að fa 4500kr fyrir þetta skjákort sko....


Skiptir það einhverju máli hvernig eða hvar myndirnar eru teknar. Lagði ég kannski of mikinn metnað í þetta fyrir þig :crazy
Varðandi verðið, þá má það vel vera að það sé allt of hátt, er ekki mikið inní verðlagningu tölvuíhluta.

Ekki það að ég hafi áhuga en mig grunar að 2 þús væri fínt verð fyrir þetta skjákort. Tölvuíhlutir hrynja svo í verði :svekktur


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
Grosny
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 20. Apr 2005 11:22
Reputation: 0
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Ts úr geymslunni.

Pósturaf Grosny » Mán 30. Júl 2012 16:47

AciD_RaiN skrifaði:
Grosny skrifaði:
Benzmann skrifaði:afhverju skelltiru þessu öllu ekki bara á grasblettinn hjá þér og tókst myndir af þessu þar ?

en, held að þú sért dáltið bjartsýnn að fa 4500kr fyrir þetta skjákort sko....


Skiptir það einhverju máli hvernig eða hvar myndirnar eru teknar. Lagði ég kannski of mikinn metnað í þetta fyrir þig :crazy
Varðandi verðið, þá má það vel vera að það sé allt of hátt, er ekki mikið inní verðlagningu tölvuíhluta.

Ekki það að ég hafi áhuga en mig grunar að 2 þús væri fínt verð fyrir þetta skjákort. Tölvuíhlutir hrynja svo í verði :svekktur


Búinn að lækka verðið, takk fyrir ábendingarnar ;)