Alienware M14x (Edit - 345K í dag.)
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)
Hættur við sölu eftir daginn í dag. Tilboðsverð: 345K
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)
bjartur00 skrifaði:Hættur við sölu eftir daginn í dag. Tilboðsverð: 345K
Smá reality check hjá þér:
Fartölvan sem að þú segir að sé sambærileg hjá Elko kostar 350 000 en er með tveggja ára lögbundna íslenska ábyrgð.
Heldur þú að þín fartölva, hafandi ekkert yfir hana nema betri örgjörva og 15k virði af (overpriced) aukahlutum sé bara
virði 20k minna án ábyrgðar 6 mánaða aldri? Það eru ekki einu sinni 10% verðmunur.
Modus ponens
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)
Gúrú skrifaði:bjartur00 skrifaði:Hættur við sölu eftir daginn í dag. Tilboðsverð: 345K
Smá reality check hjá þér:
Fartölvan sem að þú segir að sé sambærileg hjá Elko kostar 350 000 en er með tveggja ára lögbundna íslenska ábyrgð.
Heldur þú að þín fartölva, hafandi ekkert yfir hana nema betri örgjörva og 15k virði af (overpriced) aukahlutum sé bara
virði 20k minna án ábyrgðar 6 mánaða aldri? Það eru ekki einu sinni 10% verðmunur.
Örgjörvi: Intel Core i7 2860QM 8M Cache, 3.60 GHz - Gerir tölvuna a.m.k. 35k verðmætari
Netkort: Killer Wireless-N 1103 Network Adapter - Gerir tölvuna a.m.k. 8-10k verðmætari
Hljóð: Sound blaster X-Fi - Gerir tölvuna 2-3k verðmætari
Hlíf yfir skjáinn - Gerir tölvuna um 5-7k verðmætari
U3 - Hækkar verðið um 4-5k
Taska frá ailienware, fæst ekki á Íslandi og er með þeim flottari sem ég hef a.m.k. sjálfur séð - Hækkar verðið um 20-25k
Gleymdi að taka fram, það er wirless HD kort í tölvunni og móttakari sem fer að sjálfsögðu með - 20k (vildi þó helst ekki taka það fram þ.s. ég hef aldrei náð að prófa þann fítus sjálfur því snjónvarpið mitt hefur ekki þann stuðning).
Samtals u.þ.b. 100k
Held að margir taki það vel til greina að borga sama gjald fyrir 6mánaða notaða fartölvu, sem hefur við betri íhluti að styðjast heldur en ný fartölva í lægri gæðaflokki.
- Þakka bump.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Alienware M14x (Edit - 345K í dag.)
Þú getur sagt hvað sem er en það gerir það ekki raunhæft.
Þú hlýtur að sjá fáránleikann í því að segja að það að þú hafir borgað 35k aukalega fyrir sterkari örgjörva
geri tölvuna sjálfkrafa 35k verðmætari - hversu margir heldur þú að séu viljugir til að borga
tugþúsundir aukalega fyrir þennan örgjörva yfir hinn í fartölvu á þessum ótrúlega litla markaði sem er Ísland?
Allir þessir íhlutir eru fastir í þessari fartölvu. Sérðu ekki hvernig að það gerir málið öðruvísi?
Ekki stök manneskja búin að gera það á neinum þræði hjá þér í þrjá mánuði og þú telur þetta ennþá?
Eins og ég sagði, það er þörf á reality checki hérna, en þig langar greinilega ekki í það.
En já, gangi þér vel með söluna á næstu tólf klukkustundunum.
viewtopic.php?f=11&t=45498&p=419278#p419278
Nákvæmlega sama tölva eða hvað, af hverju breyttirðu þessu í 'Seld' en átt hana ennþá?
Þú hlýtur að sjá fáránleikann í því að segja að það að þú hafir borgað 35k aukalega fyrir sterkari örgjörva
geri tölvuna sjálfkrafa 35k verðmætari - hversu margir heldur þú að séu viljugir til að borga
tugþúsundir aukalega fyrir þennan örgjörva yfir hinn í fartölvu á þessum ótrúlega litla markaði sem er Ísland?
Allir þessir íhlutir eru fastir í þessari fartölvu. Sérðu ekki hvernig að það gerir málið öðruvísi?
Held að margir taki það vel til greina að borga sama gjald fyrir 6mánaða notaða fartölvu, sem hefur við betri íhluti að styðjast heldur en ný fartölva í lægri gæðaflokki.
Ekki stök manneskja búin að gera það á neinum þræði hjá þér í þrjá mánuði og þú telur þetta ennþá?
Eins og ég sagði, það er þörf á reality checki hérna, en þig langar greinilega ekki í það.
En já, gangi þér vel með söluna á næstu tólf klukkustundunum.
viewtopic.php?f=11&t=45498&p=419278#p419278
Nákvæmlega sama tölva eða hvað, af hverju breyttirðu þessu í 'Seld' en átt hana ennþá?
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Alienware M14x (Edit - 345K í dag.)
Ég held að vandamálið sé ekki nákvæmt verð, heldur heildarverðið. Þ.e.a.s. mín tilfinning er að fáir kaupi sér nýjan búnað á svo háu verði og því enþá færri tilbúnir að borga svo hátt verð fyrir hann notaðann. Hvort sem verðið er sanngjarnt eða ekki. Seljandinn verður bara að gera það upp við sjálfann sig hversu mikla þolinmæði hann hefur að bíða eftir þessum 1-2 aðilum sem á ári eru tilbúnir að borga svo hátt verð fyrir hlut sem er notaður. Því lægra verð, því hraðari sala.
Gúrú er held ég alveg á réttum nótum með að leiðbeina hvað væri söluverð sem væri vænlegra til að skila sölunni, en það má víst alltaf sína nærgætni þegar maður setur útá annara orð.
Gúrú er held ég alveg á réttum nótum með að leiðbeina hvað væri söluverð sem væri vænlegra til að skila sölunni, en það má víst alltaf sína nærgætni þegar maður setur útá annara orð.
Re: Alienware M14x (Edit - 345K í dag.)
Var greitt af tölvunni við komuna til landssins og fylgir sú kvittun með frá Tollinum? (skilda að taka þetta fram samkvæmt sölureglum hérna).
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Alienware M14x (Edit - 345K í dag.)
Tiger skrifaði:Var greitt af tölvunni við komuna til landssins og fylgir sú kvittun með frá Tollinum? (skilda að taka þetta fram samkvæmt sölureglum hérna).
Hafði ekki hugsað mér að láta þá kvittun fyglja þ.s. á henni koma einnig fram headset og mús frá Dell sem auk þess voru keypt en eru ekki til sölu hér.
Kaupandi getur fengið ljósrit eða leitað til mín seinna ef upp koma vandamál.