Er með nokkra diska sem ég þarf að losna við, þetta eru mestmegnis eldri týpur en lítið notaðir samt. Svo er RAID stæðan basically ekkert notuð, var bara notuð sem security backup stæða og eingöngu kveikt á henni annað slagið.
SELDIR400 GB SATA diskar, verðhugmynd 3.500 stykkið
1x Seagate Barracuda 7200.10
2x Maxtor DiamondMax 11
SELDIR250 GB SATA diskar, verðhugmynd 2.500 stykkið
1x Seagate Barracuda 7200.8
1x Maxtor DiamondMax 10
160 GB diskar, verðhugmynd 1.500 stykkið
1x Seagate Barracuda 7200.7
1x Seagate Barracuda 7200.7 Ath þetta er IDE diskur
Er svo með einn 500 GB utanáliggjandi disk í Sarotech Hardbox firewire hýsingu, hér sjáið þið hvernig hýsingin lúkkar: http://www.sounddevices.com.au/products/1707-Sarotech%20Hardbox%201Tb%20FW800/ þetta er IDE hýsing.
Verðhugmynd 5.000
Svo er ég með aðra svona hýsingu án disks, þetta eru BTW alveg rock-solid hýsingar, verðhugmynd 2.500.
RAID stæðan er fyrir 5xIDE diska og í henni eru 4x400GB og 1x500GB diskar. Verðhugmynd 20.000
http://www.deltaco.fi/support/manual/sr6500-5-wbs1_eng.pdf
· External IDE RAID Subsystem with PS
· RAID Level 0,1,3,5
· IDE to 1394b+USB+SATA
· 5x IDE HDD
· LCD Display
· OS System independent
· aluminium case Alarm for HDD failure, Overheat, Fan failure
· to be coufigured via Display, VT-100 terminal or WEB-Host
Tek við fyrirspurnum bæði á þræði og í PM.
Öll gagnrýni á verð og framsetningu er velkomin svo lengi sem menn eru kurteisir
TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða - Verðlækkun
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða - Verðlækkun
Síðast breytt af Quemar á Þri 10. Júl 2012 17:10, breytt samtals 3 sinnum.
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
Verðið á þessari RAID stæðu er nátturulega bara rugl...hver vill vera með svona lítið geymslupláss sem tekur svona mikið pláss nú til dags...hefur verið mjög sniðugt hérna áður
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
2 tb diskar hafa verðir að fara á 10-12 þús hérna á vaktinni þannig að mér finnst nú erfitt að vera að réttlæta þessi verð á svona litlum diskum.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
Já mér gekk e-ð illa að finna góðar viðmiðanir á verðum hérna svo ég miðaði bara við c.a. 30-40% af verði nýrra diska í sömu stærðum. Og hafði ekki hugmynd hvað maður ætti að setja á svona RAID dæmi svo ég miðaði bara við verðið sem ég lagði upp með diskana og bætti 5kall við það.
En þetta eru bara hugmyndir eins og stendur þarna, það er bara um að gera að bjóða það sem viðkomandi finnst sanngjarnt og ef að mér finnst ég geta sætt mig við það þá samþykki ég bara.
Verð samt að segja að mér finnst 10-12K vera lítið fyrir 2TB disk svona miðað við hvað þeir eru að kosta í dag...
En þetta eru bara hugmyndir eins og stendur þarna, það er bara um að gera að bjóða það sem viðkomandi finnst sanngjarnt og ef að mér finnst ég geta sætt mig við það þá samþykki ég bara.
Verð samt að segja að mér finnst 10-12K vera lítið fyrir 2TB disk svona miðað við hvað þeir eru að kosta í dag...
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
Quemar skrifaði:Já mér gekk e-ð illa að finna góðar viðmiðanir á verðum hérna svo ég miðaði bara við c.a. 30-40% af verði nýrra diska í sömu stærðum. Og hafði ekki hugmynd hvað maður ætti að setja á svona RAID dæmi svo ég miðaði bara við verðið sem ég lagði upp með diskana og bætti 5kall við það.
En þetta eru bara hugmyndir eins og stendur þarna, það er bara um að gera að bjóða það sem viðkomandi finnst sanngjarnt og ef að mér finnst ég geta sætt mig við það þá samþykki ég bara.
Verð samt að segja að mér finnst 10-12K vera lítið fyrir 2TB disk svona miðað við hvað þeir eru að kosta í dag...
Þeir eru nú ekkert svo svakalega dýrir finnst mér... http://www.buy.is/product.php?id_product=9209016
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
AciD_RaiN skrifaði:Quemar skrifaði:Já mér gekk e-ð illa að finna góðar viðmiðanir á verðum hérna svo ég miðaði bara við c.a. 30-40% af verði nýrra diska í sömu stærðum. Og hafði ekki hugmynd hvað maður ætti að setja á svona RAID dæmi svo ég miðaði bara við verðið sem ég lagði upp með diskana og bætti 5kall við það.
En þetta eru bara hugmyndir eins og stendur þarna, það er bara um að gera að bjóða það sem viðkomandi finnst sanngjarnt og ef að mér finnst ég geta sætt mig við það þá samþykki ég bara.
Verð samt að segja að mér finnst 10-12K vera lítið fyrir 2TB disk svona miðað við hvað þeir eru að kosta í dag...
Þeir eru nú ekkert svo svakalega dýrir finnst mér... http://www.buy.is/product.php?id_product=9209016
Þetta eru líka töluvert lærra verð þarna í buy.is en allstaðar annarsstaðar. hmmmmmmmm
Ég myndi frekar miða við hinar, 2tb diskar eru á ca 20k með öruggri ábyrgð til 2 ára.
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
bulldog skrifaði:það er örugg 2 ára ábyrgð hjá buy.is
Hvernig færðu það út ef fyrirtækið skiptir sífellt um kennitölu? Tæknilega séð þarf hann ekki að sjá um neinar ábyrgðir.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
það er búið að taka þessa umræðu margoft hérna á vaktinni, getur lítið í gegnum fyrri umræður.
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
Hvað meinaru?
Ég skil ekki hvað þú ert að reyna að segja.
Eldri kennitölur buy.is þurfa svo sannarlega ekki að standa við ábyrgðir þar sem þau eru farin í gjaldþrot. 1 + 1 = 2
Ég skil ekki hvað þú ert að reyna að segja.
Eldri kennitölur buy.is þurfa svo sannarlega ekki að standa við ábyrgðir þar sem þau eru farin í gjaldþrot. 1 + 1 = 2
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
Moldvarpan skrifaði:Hvað meinaru?
Ég skil ekki hvað þú ert að reyna að segja.
Eldri kennitölur buy.is þurfa svo sannarlega ekki að standa við ábyrgðir þar sem þau eru farin í gjaldþrot. 1 + 1 = 2
Hann hefur samt staðið við þær ábyrgðir sem hann hefur gefið. Þetta er ekki umræða um buy.is
on topic please...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
Hættið að flame-a þráðin hans, notið PM ef þið viljið ræða eitthvað annað en söluna hans.
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
Neinei, en það er verið að miða harðadisk verð, við verðin hjá Friðjóni.
Það þykir mér ekki rétt í ljósi umræðunnar um hann og kærunnar á vaktina.
Annars, er ég hættur þessu offtopici. Eigiði góða nótt og gangi þér vel með söluna. 30k er ágætis verðhugmynd, en hversu mikil eftirspurnin er eftir svona raid stæðu þekki ég ekki.
Það þykir mér ekki rétt í ljósi umræðunnar um hann og kærunnar á vaktina.
Annars, er ég hættur þessu offtopici. Eigiði góða nótt og gangi þér vel með söluna. 30k er ágætis verðhugmynd, en hversu mikil eftirspurnin er eftir svona raid stæðu þekki ég ekki.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða
burtséð frá því hvort menn treista verslun eða ekki þá er hann með lægsta verð og það ber að fara eftir því við verðlagningu, það hefur verið gengið út frá lægsta verði á íslandi á vaktinni hingað til og það er ekki að fara að breitast
þessi verð eru aðeins of há hja þér svo þetta seljist hjérna, skoðaðu endilega nývirði á íslenskum tölvubúðum og þar með talið buy.is og finndu lægsta verð á sömu eða sambærilegri vöru og verðalagt eftir því.
það hjálpar líka rosalega oft hjérna að hafa sýnilegt eitthvað test yfir hörðu diskana líkt og s.m.a.r.t
þessi verð eru aðeins of há hja þér svo þetta seljist hjérna, skoðaðu endilega nývirði á íslenskum tölvubúðum og þar með talið buy.is og finndu lægsta verð á sömu eða sambærilegri vöru og verðalagt eftir því.
það hjálpar líka rosalega oft hjérna að hafa sýnilegt eitthvað test yfir hörðu diskana líkt og s.m.a.r.t
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða - Verðlækkun
Jæja vaktmenn ég er búinn að lækka verðin á þessu eftir ábendingarnar frá ykkur, verð að játa að mér hafði ekki dottið í hug að fara inn á Buy.is, skoðaði bara þau verð sem birtast á vaktinni. Sjáum amk hvernig fólki líst á lækkunina.
Re: TS nokkrir harðir diskar og RAID stæða - Verðlækkun
400 GB SATA diskar, verðhugmynd 3.500 stykkið
1x Seagate Barracuda 7200.10
2x Maxtor DiamondMax 11 (Annar seldur)
Sæll ég gæti hugsað mér að kaupa hinn Maxtor diskinn, ég hef svo sem ekki mikið vit á hvor er betri en mig vantar disk í tölvuna hjá stráknum mínum. Hann er búinn að fylla 160 GB diskinn sem ég setti í tölvuna hans til að byrja með svo nú vantar mig einhvern disk í geymslupláss á góðu verði.
Ef þú ert í bænum, höfuðborgarsvæðinu, þá get ég komið hvenær sem er eftir kvöldmat og greitt uppsett verð 3,500 krónur fyrir diskinn.
Kv.SHI.
1x Seagate Barracuda 7200.10
2x Maxtor DiamondMax 11 (Annar seldur)
Sæll ég gæti hugsað mér að kaupa hinn Maxtor diskinn, ég hef svo sem ekki mikið vit á hvor er betri en mig vantar disk í tölvuna hjá stráknum mínum. Hann er búinn að fylla 160 GB diskinn sem ég setti í tölvuna hans til að byrja með svo nú vantar mig einhvern disk í geymslupláss á góðu verði.
Ef þú ert í bænum, höfuðborgarsvæðinu, þá get ég komið hvenær sem er eftir kvöldmat og greitt uppsett verð 3,500 krónur fyrir diskinn.
Kv.SHI.