[SELT] Viftur og Corsair H70

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

[SELT] Viftur og Corsair H70

Pósturaf siggi83 » Mán 09. Apr 2012 16:52

Er hér með til sölu fullt af tölvuhlutum

Viftur:

2x 120mm Scythe gentle typhoon 1800rpm
Mynd
2.000 kr. stk.
SELT

2x 140 mm Bitfenix Spectre rauð LED
Mynd
1.500 kr. stk.

3x 120 mm Bitfenix Spectre rauð LED

Mynd Mynd
1.500 kr. stk.

1x 200 mm Bitfenix Spectre rauð LED
Mynd
2.000 kr.

Tilboð
Allar Bitfenix vifturnar saman á 7.500 kr.

Corsair H70 vatnskæling

Mynd

10.000 eða besta boð

Sendið mér PM :happy

TILBOÐ: Sel allt dótið á 10 þús. ef kaupadinn getur sótt þetta hingað i Reykjanesbæ.
Síðast breytt af siggi83 á Lau 22. Sep 2012 16:25, breytt samtals 25 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf worghal » Mán 09. Apr 2012 17:05

hvernig eru kaplarnir á litinn ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggi83 » Mán 09. Apr 2012 17:08

worghal skrifaði:hvernig eru kaplarnir á litinn ?

Þeir eru rauðir



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf worghal » Mán 09. Apr 2012 17:12

do want, hvaða verð miða seturu á kaplana ?
einnig, er þetta bara einn 6pin og einn 8 pin ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf mundivalur » Mán 09. Apr 2012 17:17

Ætlarðu að fara kaupa þér nýja kapla ? Hvaða lit :D



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggi83 » Mán 09. Apr 2012 17:19

worghal skrifaði:do want, hvaða verð miða seturu á kaplana ?
einnig, er þetta bara einn 6pin og einn 8 pin ?

£20 = 4.000 kr.

Já ég keypti þessa kapla frá Corsair
http://www.frozencpu.com/products/15030/psu-cab-12/Corsair_Professional_Series_AX850AX750AX650_Individually_Sleeved_Modular_Cables_-_Red_CP-8920012.html?tl=c28s91b43




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf Halldór » Mán 09. Apr 2012 17:35

veistu hvort að þeir passi í Corsair AX1200?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggi83 » Mán 09. Apr 2012 17:37

Halldór skrifaði:veistu hvort að þeir passi í Corsair AX1200?

Ertu að meina corsair eða bitfenix kaplana?
Bitfenix kaplarnir eru allir framlengingar þannig þeir passa á alla kapla



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf worghal » Mán 09. Apr 2012 17:40

ég spyr aftur, er þetta bara einn 6 pin og einn 8 pin ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggi83 » Mán 09. Apr 2012 17:41

worghal skrifaði:ég spyr aftur, er þetta bara einn 6 pin og einn 8 pin ?

jamm




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf Halldór » Mán 09. Apr 2012 18:01

hvað villtu fá mikið fyrir kaplanna?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf worghal » Mán 09. Apr 2012 18:17

siggi83 skrifaði:
worghal skrifaði:ég spyr aftur, er þetta bara einn 6 pin og einn 8 pin ?

jamm

damn :( vantar tvo af báðu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf Halldór » Mið 11. Apr 2012 18:20

þú átt PM :)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf jobbzi » Mið 11. Apr 2012 19:36

Þú átt PM :happy


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf andribolla » Mið 11. Apr 2012 21:24

hver er svo verðmiðinn á notuðu svona Asus Xonar Essence STX hljóðkorti ? ;)



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggi83 » Fim 12. Apr 2012 19:00

Er tilbúinn að selja kaplana á 4k og vifturnar á 4k :happy



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf mercury » Fim 12. Apr 2012 19:55

ég skal taka þessar viftur hjá þér aftur ;)



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggi83 » Fim 12. Apr 2012 21:17

mercury skrifaði:ég skal taka þessar viftur hjá þér aftur ;)

ok




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf Halldór » Fim 12. Apr 2012 21:56

ég skal taka kaplanna :)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf worghal » Fös 13. Apr 2012 04:08

jæja, ætli ég þurfi ekki að bjoða í scythe viftuarnar þar sem ég er búinn að brjóta mínar með hand afli!
hvað viltu fyrir þær ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggi83 » Fös 13. Apr 2012 14:39

worghal skrifaði:jæja, ætli ég þurfi ekki að bjoða í scythe viftuarnar þar sem ég er búinn að brjóta mínar með hand afli!
hvað viltu fyrir þær ?

4k



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf worghal » Fös 13. Apr 2012 16:33

4k fyrir þær báðar saman eða 4k per viftu ?
ég er til í 4k fyrir þær báðar samana :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggi83 » Fös 13. Apr 2012 17:37

worghal skrifaði:4k fyrir þær báðar saman eða 4k per viftu ?
ég er til í 4k fyrir þær báðar samana :)

saman



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf arnif » Fös 13. Apr 2012 23:48

Hvað villtu fá fyrir H70 ?


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ýmsir tölvuhlutir m.a. Bitfenix kaplar

Pósturaf siggik » Fös 13. Apr 2012 23:50

andribolla skrifaði:hver er svo verðmiðinn á notuðu svona Asus Xonar Essence STX hljóðkorti ? ;)