Eldri borðvél til sölu - SELD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Hamsi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 25. Des 2010 00:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Eldri borðvél til sölu - SELD

Pósturaf Hamsi » Þri 14. Feb 2012 14:51

Þarf að losna við gömlu borðtölvuna mína. Stóð til að nota hana undir server og leika mér eitthvað með hana, en hef bara ekki tíma til þess.
Spekkar:
Kassi: Coolermaster CM690
Aflgjafi: Xilence 700w v2.2 135mm
Móðurborð: MSI P35 Neo2-FR 775
Kæling: Artic Cooling freezer 7 pro
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8400 3 ghz
Minni: Kingston 4GB
Skjákort: MSI GeForce 9800GTX
Svo er hún með Sound Blaster X-fi xtremeGamer hljóðkorti

Allt í toppstandi síðast þegar ég ræsti hana, en reyndar er hljóðportið á móðurborðinu og það sem er ofan á kassanum sjálfum brotið, annars í góðu.
Leyfi henni að flakka fyrir 25þús, hægt að henda geisladrifi í hana fyrir eitthvað smá auka klink ef menn hafa áhuga á því