schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf ORION » Fim 12. Jan 2012 16:56

Er að selja þessa diska fyrir schaferman.

Þeir fara mjög ódýrt ef þeir fara strax, Enn verða líklegast ekki seldir ef þeir fara ekki á næstu dögum

diskarnir:
wd green 1TB --- "Nýr" Kveikt 3-4/5 sinnum til að taka backup.
wd 250gb pata --- Gæða diskur fyrir eldri tölvur,
wd blue 500gb pata --- Stór og hraður diskur fyrir eldri tölvur.

WD10ears - http://www.computer.is/vorur/3301/
Veit ekki með hina enn þeir eru flottir :happy

Vill ekki fá PM betra að hafa allt inní þráðnum fyrir schaferman,


Missed me?

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf beatmaster » Fim 12. Jan 2012 16:58

Hvað er Buy it Now verð fyrir alla diskana saman í einum pakka?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf ORION » Fim 12. Jan 2012 17:00

beatmaster skrifaði:Hvað er Buy it Now verð fyrir alla diskana saman í einum pakka?


Bjóddu bara,Enn schaferman tekur endanlega ákvörðun.


Missed me?

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf Nördaklessa » Fim 12. Jan 2012 17:07

hvað viltu fá fyrir wd green 1TB?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf ORION » Fim 12. Jan 2012 17:12

Nördaklessa skrifaði:hvað viltu fá fyrir wd green 1TB?


Allavega 7þ+ HELD ég.

Það er bara verið að selja þessa diska til að fá pening,um leið og schaferman fær pening þá eru diskarnir dottnir úr sölu


Missed me?


sirmax
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 07. Jan 2012 23:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf sirmax » Fim 12. Jan 2012 17:33

Ég byrja á að bjóða 7.þ kall fyrir wd green 1TB




schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf schaferman » Fim 12. Jan 2012 18:45

gert út af auraleysi,,, þannig að það er bara dagurinn í dag og kannski morgundagurinn,,
hef bara notað 1tb og 500gb sem geymslu fyrir myndir,, þannig að ég hef kveikt á þeim 2-3 á ári til að bæta inn á þá myndum,,síðan eru þeir bara settir í sínar pakkningar aftur og upp í hillu.

Möguleiki að taka nokkra litla diska uppí, svo ég geti sett back up myndirnar á


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf ORION » Fim 12. Jan 2012 20:32

sirmax skrifaði:Ég byrja á að bjóða 7.þ kall fyrir wd green 1TB


9Þ og hann er þinn.


Missed me?


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 12. Jan 2012 20:45

Ég skal taka hann á 9k




Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf ORION » Fim 12. Jan 2012 20:48

Kristján Gerhard skrifaði:Ég skal taka hann á 9k


Magnað. Enn það þarf að gerast í kvöld.


Missed me?


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 12. Jan 2012 21:26

urg... Hvar í bænum ertu?




Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf ORION » Fim 12. Jan 2012 21:27

Kristján Gerhard skrifaði:urg... Hvar í bænum ertu?


Vestfirðum. Og að sjálfsögu er ég ekki að fara senda þig þangað. Lestu PM ið sem ég sendi


Þú ert að bjarga mikklu hjá honum schaferman
Síðast breytt af ORION á Fim 12. Jan 2012 21:31, breytt samtals 2 sinnum.


Missed me?

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf Black » Fim 12. Jan 2012 21:28

brunaútsala.. kviknaði í hjá schafherman eða :shock:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: schaferman: Harðadiskar til sölu. Brunaútsala!

Pósturaf ORION » Fös 13. Jan 2012 16:20

Black skrifaði:brunaútsala.. kviknaði í hjá schafherman eða :shock:


:neiii

1TB er seldur


Missed me?