Verðcheck. Asus g73sw laptop

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðcheck. Asus g73sw laptop

Pósturaf CheesY » Mið 11. Jan 2012 17:00

Sælir, er með Asus g73sw 17.3" fartölvu með i7 2630QM örgjörva, 8gb minni,670gb disk og gtx 460m skjákort

flestar upplýsingarnar eru hérna http://www.asus.com/Notebooks/Gaming_Po ... ifications

Vélin er keypt í apríl-maí 2011 í USA og er einsog ný.


Spurningin er hvað get ég fengið fyrir þessa vél?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðcheck. Asus g73sw laptop

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 11. Jan 2012 21:30

myndi halda að sona 120-30 þús væri sanngjarnt fyrir þessa glæsilegu vél en hvað veit ég...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verðcheck. Asus g73sw laptop

Pósturaf CheesY » Fim 12. Jan 2012 17:54

AciD_RaiN skrifaði:myndi halda að sona 120-30 þús væri sanngjarnt fyrir þessa glæsilegu vél en hvað veit ég...


er það ekki frekar lítið? ég borgaði um 230þ með öllu þegar ég keypti hana úti.