Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 11:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Er að spá í þessum : http://www.beatsbydre.com/products/Prod ... 3808&cat=1 / http://tolvulistinn.is/vara/22127 eða http://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-598-heyrnartol
Budget er 60 þúsund, þarf að vera hægt að fá þau hér á landi. Endilega látið mig vita ef þið vitið um betri. Hlusta aðalega á Techno/Dubstep.
Takk Fyrir.
Budget er 60 þúsund, þarf að vera hægt að fá þau hér á landi. Endilega látið mig vita ef þið vitið um betri. Hlusta aðalega á Techno/Dubstep.
Takk Fyrir.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Dr Dre tólin eru drasl þannig að auðvitað tekurðu Sennheiser
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
SolidFeather skrifaði:Dr Dre tólin eru drasl þannig að auðvitað tekurðu Sennheiser
hefuru prófað Beats heyrnartól ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Sérhönnuð lokuð heyrnatól frá D.Dre og Monstercable
Ég vill ekki einu sinni ímynda mér hver álagningin á þessu er
Í fyrsta lagi - Monster Cable! ...og svo er búið að krota Dr.dre einhverstaða á þetta....Hef ekki prófað þessi heyrnatól og er alls ekki að segja að þau séu léleg. Ég ætla bara að giska á það að framleiðsluverðið á þessu sé svona 1/10 af söluverðinu
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Kristjan201 skrifaði:Er að spá í þessum : http://www.beatsbydre.com/products/Prod ... 3808&cat=1 / http://tolvulistinn.is/vara/22127 eða http://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-598-heyrnartol
Budget er 60 þúsund, þarf að vera hægt að fá þau hér á landi. Endilega látið mig vita ef þið vitið um betri. Hlusta aðalega á Techno/Dubstep.
Takk Fyrir.
Ég á svona.
Gef þeim 10/10 í einkun.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 11:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Fólk er samt að segja að bassinn í beats er magnaður og hljómurinn einnig fáránlega góður en hef einnir heyrt að sennheiser séu að meika það
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Kristjan201 skrifaði:Fólk er samt að segja að bassinn í beats er magnaður og hljómurinn einnig fáránlega góður en hef einnir heyrt að sennheiser séu að meika það
einnig er Beats að brotna allveg vinstri hægri.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 11:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
getur einhver sagt mér muninn á þessum tveim heyrnartólum sem ég linkaði. í hljómgæðum og bassa ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Magneto skrifaði:SolidFeather skrifaði:Dr Dre tólin eru drasl þannig að auðvitað tekurðu Sennheiser
hefuru prófað Beats heyrnartól ?
Jebb, ótrúlega flimsy miðað við verðmiðann, svo eru þau lítil og óþæginleg á manni og veita voða litla einangrun miðað við það sem auglýst er. Hvað hljóminn varðar þá skrúfa þeir bassann bara í botn svo meðalmaðurinn fái alveg í hann yfir þeim.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 11:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
worghal skrifaði:Kristjan201 skrifaði:Fólk er samt að segja að bassinn í beats er magnaður og hljómurinn einnig fáránlega góður en hef einnir heyrt að sennheiser séu að meika það
einnig er Beats að brotna allveg vinstri hægri.
http://www.youtube.com/watch?v=frsdx2Nt ... re=related ekki sínist mér að þau séu að brotna hér
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Ég er sjálfur með HD-555 heyrnatól, það heyrist svolítið út frá þeim þannig að ég er ekkert að blasta með þeim uppí skóla eða í strætó t.d. ég veit ekki með þessi HD-598 heyrnatól hvernig hljóðið í þeim er. En ég hugsa að Dr.Dre draslið sé að gefa þér aðeins sterkari bassa miðað við tónlistina sem þú ert að hlusta á ef það ert það sem þú ert að leitast eftir.
Ég gef samt Sennheiser heyrnatólunum mitt atkvæði..
Ég gef samt Sennheiser heyrnatólunum mitt atkvæði..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Gætir athugað með Grado eða Klipsch upp í Hljómsýn í Ármúlanum.
Hvar ætlarðu aðalega að hlusta á tónlist, heima hjá þér eða á ferðinni? Annað sem þú þyrftir líka að segja er í gegnum hvað þú er að hlusta. Ef þú ert með mp3 spilara skiptir mótstaðan í heyrnartólunum máli og þú gætir þurft að fá þér magnara er þau eru yfir 150omh.
Athugaðu að því betri sem heyrnartólin eru, þá er bassin yfirleitt "lélegri". Hann er ekki eins uppskrúfaður og til lengdar verður mun þægilegra að hlusta á þau.
Hvar ætlarðu aðalega að hlusta á tónlist, heima hjá þér eða á ferðinni? Annað sem þú þyrftir líka að segja er í gegnum hvað þú er að hlusta. Ef þú ert með mp3 spilara skiptir mótstaðan í heyrnartólunum máli og þú gætir þurft að fá þér magnara er þau eru yfir 150omh.
Athugaðu að því betri sem heyrnartólin eru, þá er bassin yfirleitt "lélegri". Hann er ekki eins uppskrúfaður og til lengdar verður mun þægilegra að hlusta á þau.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Eiiki skrifaði:Ég er sjálfur með HD-555 heyrnatól, það heyrist svolítið út frá þeim þannig að ég er ekkert að blasta með þeim uppí skóla eða í strætó t.d. ég veit ekki með þessi HD-598 heyrnatól hvernig hljóðið í þeim er. En ég hugsa að Dr.Dre draslið sé að gefa þér aðeins sterkari bassa miðað við tónlistina sem þú ert að hlusta á ef það ert það sem þú ert að leitast eftir.
Ég gef samt Sennheiser heyrnatólunum mitt atkvæði..
Munurinn á Sennheiser 515/555/595/598 og Dr.Dre er að Sennheiser eru opin en Dr.Dre eru lokuð, lokuð heyrnartól gefa meiri þyngri og meiri bassa en opin sleppa útfrá sér og gefa tærari og meira natural hljóm.
Mætti eiginlega flokka Dr.Dre sem DJ headphone og Sennheiserinn sem bara svona home stereo músík heyrnartól.
Svo er auðvitað hægt að fá fljölmargar týpur af Sennheiser lokuðum og opnum, mæli með að þú skoðir það sem þeir hafa uppá að bjóða !
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 11:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Síðan er oft talað um Sennheiser hljóm. Aðalmálið er að hlusta á nokkur og bera saman, helst alltaf í gegnum sama spilaran þannig að þú hafir eina breytuna þá sömu. Ég held að það sé það sama með hljóðkort í tölvunni, þú gætir þurft magnara.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/vi ... tGroup/56/ vissi ekki af þessu.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/vi ... tGroup/56/ vissi ekki af þessu.
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Beats er alveg seriously overpriced og hljómar ekkert spes. Enda fá þau víðast skelfilega dóma. Þetta er bara tilraun til að casha in á trúgjarna.
Ég á c.a. 8-10 ára gamla Sennheiser 590 sem eru enn í fullu fjöri. 59x línan er alveg mögnuð, léttir í keyrslu og tær natural hljómur, en eins og e-r benti á þá einangra þeir ekki vel. Þau eru líka svakalega þægileg, getur verið með þau dögum saman án þess að taka eftir þeim á hausnum á þér. Ég hlusta á allt frá djass upp í dúndrandi danstónlist og finnst allt hljóma magnað í mínum 590.
Sennheiser HD-25 eru líka mögnuð, þau eru lítil, lokuð og hrikalega solid, þetta er það sem atvinnuhljóðmenn nota.
En ef þú ert að tengja þetta við e-ð onboard hljóðkorts drasl ertu ekki að fá nóg útúr quality heyrnartólum að mínu mati.
Just my 2c
Ég á c.a. 8-10 ára gamla Sennheiser 590 sem eru enn í fullu fjöri. 59x línan er alveg mögnuð, léttir í keyrslu og tær natural hljómur, en eins og e-r benti á þá einangra þeir ekki vel. Þau eru líka svakalega þægileg, getur verið með þau dögum saman án þess að taka eftir þeim á hausnum á þér. Ég hlusta á allt frá djass upp í dúndrandi danstónlist og finnst allt hljóma magnað í mínum 590.
Sennheiser HD-25 eru líka mögnuð, þau eru lítil, lokuð og hrikalega solid, þetta er það sem atvinnuhljóðmenn nota.
En ef þú ert að tengja þetta við e-ð onboard hljóðkorts drasl ertu ekki að fá nóg útúr quality heyrnartólum að mínu mati.
Just my 2c
-
- Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Það er svakaleg álagning á Beats hérna heima, ég er að fá Beats Pro í jólagjöf held að ég hafi verið að borga 45þ kall fyrir þau á Amazon.
Annars hef ég prófað Studio, þau eru mjög góð, fara vel yfir eyrun og eru mjög þægileg. Það eina sem eg hef á móti studio og einnig Solo og það er að Build quality-ið er mjög lélegt hef verið að heyra sögur af því að litlu skrúfurnar sem halda þeim saman séu að detta úr og þegar ég var að prófa þau og lét þau yfir hausinn á mér fann maður það vel að þau voru með lélegt build quality-ið.
Ég myndi taka Studio ef þú ætlar að vera bara heima hjá þér. Mjög mikið af reviews á youtube líka myndi skoða þau.
Annars hef ég prófað Studio, þau eru mjög góð, fara vel yfir eyrun og eru mjög þægileg. Það eina sem eg hef á móti studio og einnig Solo og það er að Build quality-ið er mjög lélegt hef verið að heyra sögur af því að litlu skrúfurnar sem halda þeim saman séu að detta úr og þegar ég var að prófa þau og lét þau yfir hausinn á mér fann maður það vel að þau voru með lélegt build quality-ið.
Ég myndi taka Studio ef þú ætlar að vera bara heima hjá þér. Mjög mikið af reviews á youtube líka myndi skoða þau.
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
Ég á Beats by Dre Solo HD og félagi minn á Studio. Þetta eru bestu heyrnatól sem ég hef prófað. Hljóðið í þeim er yfirburða.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
svavar10 skrifaði:Ég á Beats by Dre Solo HD og félagi minn á Studio. Þetta eru bestu heyrnatól sem ég hef prófað. Hljóðið í þeim er yfirburða.
Ég á Sennheiser HD25 og pabbi minn á bíl
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heyrnartólum.
ég mæli með Sennheiser á reyndar bara gömul HD 215, þau voru mjög góð þegar ég keypti þau fyrir mörgum árum og virka enþá allveg nákvæmlega eins og þau gerðu, hef prufað 598 og soundið í þeim er náturlega bara rugl flott.