TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
danielr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Des 2004 17:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf danielr » Mán 31. Okt 2011 23:26

Er með til sölu Acer TravelMate 6293 fartölvu.

Mynd

12.1" skjár, 1280x800 upplausn
4GB DDR3 vinnsluminni (styður mest 8GB)
Intel Core 2 Duo P8400 2.26Ghz örgjörvi
Innbyggður cd/dvd skrifari/lesari
Intel GMA 4500HD
Mjög létt og þægileg vél, rétt undir 2kg ef ég man rétt. Hefur ekki hikstað hingað til og ég hef verið afskaplega ánægður með hana.


Um 2 ára gömul ef ég man rétt og er með 3ja ára ábyrgð. Er ekki með nótuna þar sem hún var keypt af vinnuveitanda mínum, en Acer þjónustuverkstæði geta flett upp raðnúmerinu þannig að þú ættir að fá ábyrgðina áfram.

Tilboð óskast.
Síðast breytt af danielr á Mán 31. Okt 2011 23:31, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
danielr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Des 2004 17:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf danielr » Mán 31. Okt 2011 23:31

gleymdi að taka það fram að það fylgja tvær rafhlöður með vélinni. Upprunaleg 6 cellu rafhlaða sem í dag endist í ca. klst ef ég man rétt og svo 9 cellu rafhlaða sem er að endast ca. 2-3 klst



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf Nördaklessa » Mán 31. Okt 2011 23:38

sælir, ertu með verðhugmynd?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Höfundur
danielr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Des 2004 17:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf danielr » Þri 01. Nóv 2011 00:10

Nei ekki beint......hvað finnst þér sanngjarnt?

Gleymdi að taka fram að það er 250GB diskur í vélinni.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf Nördaklessa » Þri 01. Nóv 2011 00:22

tjaa, ég skal byrja að bjóða 20k í hana, svo skulum við sjá til hvernig það vefst :happy


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Höfundur
danielr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Des 2004 17:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf danielr » Þri 01. Nóv 2011 13:52

Hehe....það er nokkuð langt frá því að vera sanngjörn tala í mínum huga....




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf IL2 » Þri 01. Nóv 2011 19:00

Smá spurning, Hvar fékstu batteríin í hana?




Höfundur
danielr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Des 2004 17:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf danielr » Þri 01. Nóv 2011 19:11

Voru keypt með vélinni upphaflega, orginal rafhlöður s.s



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf FriðrikH » Þri 01. Nóv 2011 20:48

Býð 25000




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf IL2 » Þri 01. Nóv 2011 23:23

danielr skrifaði:Voru keypt með vélinni upphaflega, orginal rafhlöður s.s


Hvar þá? Ég er með 6992 sem er orðin léleg á batterí.




Höfundur
danielr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Des 2004 17:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf danielr » Mið 02. Nóv 2011 09:37

Þú færð þetta örugglega hjá Tölvuverkstæðinu, http://tl.is/sidur/tolvuverkstaedid




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf IL2 » Mið 02. Nóv 2011 09:53

Þakka þér fyrir.




Höfundur
danielr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Des 2004 17:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: Acer TravelMate 6293 fartölva

Pósturaf danielr » Fös 04. Nóv 2011 16:34

Minni á þessa