Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf Klaufi » Þri 27. Sep 2011 23:36

Jæja,

Spurning um að fara að raða saman budget vél fyrir medium stillingar..

Held að lapparnir hósti blóði ef ég prufa þetta miðað við það sem arnif segir..

*Bætt við*
Heimildarlaust: Sagan segir að leikurinn verði erfiðari í keyrslu þegar hann kemur út, fyrir utan það náttúrulega að þá er maður að spila í stærri möppum með 63 öðrum.. :-"


Mynd


Nozzgrebroth
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf Nozzgrebroth » Þri 27. Sep 2011 23:50

Þetta er náttúrulega bara fáránlegt. Ég er ekki enn búinn að fá lykilinn! :(
Pre-Orderaði hann 7 Ágúst!!
FUU!!




blackanese
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf blackanese » Þri 27. Sep 2011 23:57

Nozzgrebroth skrifaði:Þetta er náttúrulega bara fáránlegt. Ég er ekki enn búinn að fá lykilinn! :(
Pre-Orderaði hann 7 Ágúst!!
FUU!!


þú færð hann ekkert úr þessu.
þarft að byrja kvarta í customer support, ég gerði það og fékk key.

http://support.ea.com/app/ask




Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf 69snaer » Mið 28. Sep 2011 08:47

Þetta er ekki enn komið hjá mér og er ég orðin freka pirraður. Var ekki alveg örugglega nóg að kaupa leikinn fyrir 25.sept á origin og þá átti maður að fá aðgang að betunni?

Skv. mörgum hér þarf ég að bíða bara eftir pósti um leyfi til að downloada!

But when the fuck is it comming



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf AndriKarl » Mið 28. Sep 2011 11:10

Samkvæmt EA þá er þetta eitthvað vandamál.
QUESTION
I'm sure I'm eligible for the BF3 Beta, but why haven't I seen it in my email or junk folders?
ANSWER
We are investigating this issue, and we apologize for this inconvenience. If you contact us, we can confirm if you've played MOH LE or pre-ordered BF3 through Origin, and get you a code.

Eins og blackanese sagði þá þarf bara að fara á support síðuna og hafa samband við þá.
Það er smááá álag á live chatinu hjá þeim miðað við að ég er númer 935 í röðinni eins og er :P



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 28. Sep 2011 11:21

Sælir hvaða skjákorti mæliði með fyrir 25-35 þús fyrir þennan leik (Nýtt/notað) ?


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf SolidFeather » Mið 28. Sep 2011 11:27

Hjaltiatla skrifaði:Sælir hvaða skjákorti mæliði með fyrir 25-35 þús fyrir þennan leik (Nýtt/notað) ?



Radeon 9800XT



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf AndriKarl » Mið 28. Sep 2011 12:13

Addikall skrifaði:Samkvæmt EA þá er þetta eitthvað vandamál.
QUESTION
I'm sure I'm eligible for the BF3 Beta, but why haven't I seen it in my email or junk folders?
ANSWER
We are investigating this issue, and we apologize for this inconvenience. If you contact us, we can confirm if you've played MOH LE or pre-ordered BF3 through Origin, and get you a code.

Eins og blackanese sagði þá þarf bara að fara á support síðuna og hafa samband við þá.
Það er smááá álag á live chatinu hjá þeim miðað við að ég er númer 935 í röðinni eins og er :P


Jæja, smá update.. ennþá vandamál hjá EA varðandi early access..
beið í góðann klukkutíma og eftir stutt spjall fékk ég þetta svar.
Andri, I've checked your order and its verified. You're eligible for the beta early access.
Unfortunately due to some problem at this point of time I wont be able to issue you a new code.
I'd request you to please have some more patience and contact us back after 4-5 hrs and then, we'll provide you the new code.
We really appreciate your patience in this.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 28. Sep 2011 12:32

SolidFeather Skrifaði:
Hjaltiatla Skrifaði:Sælir hvaða skjákorti mæliði með fyrir 25-35 þús fyrir þennan leik (Nýtt/notað) ?



Radeon 9800XT


Er það ekki eitthvað gamalt dót?


Just do IT
  √


ecoblaster
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf ecoblaster » Mið 28. Sep 2011 14:14

Hafa aðrir lent í því að hafa beðið í 2000+ queue og þegar röðin var kominn að þér þá kom bara að það var enginn til að aðstoða man? :mad




emilbesti
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf emilbesti » Mið 28. Sep 2011 14:37

ecoblaster skrifaði:Hafa aðrir lent í því að hafa beðið í 2000+ queue og þegar röðin var kominn að þér þá kom bara að það var enginn til að aðstoða man? :mad

jú beið í gær í svona 2-3 klukkutíma


phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf Raidmax » Mið 28. Sep 2011 14:40

Hjaltiatla skrifaði:Sælir hvaða skjákorti mæliði með fyrir 25-35 þús fyrir þennan leik (Nýtt/notað) ?


Þetta kort er svona það sem er mælt með fyrir BF3 sem svona recommended system requirements

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7559



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 28. Sep 2011 15:28

Raidmax Skrifaði:
Þetta kort er svona það sem er mælt með fyrir BF3 sem svona recommended system requirements

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7559

Ok snilld tékka á þessu ,les mig til um þetta kort (og kaupi ef mér lýst á).


Just do IT
  √


Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf 69snaer » Fim 29. Sep 2011 10:14

Jæja nú var ég búin að prófa að hafa sambandi í support.ea.com. Eftir að hafa loks eftir nokkrar tilraunir náð sambandi þá sagði hann eftirfarandi:

We are really sorry to say this as our tools with which we can resolve your issue regarding Beta is not working I would have to ask yo to please contact us again.We really appreciate your patience.
Avnish: Please contact us again and we will assist you regarding your Beta.
Avnish: Please wait for some more time we really will appreciate it.

Hefur einhver annar fengið þetta svar? Nú er komin 29 og ekkert hefur skeð. Það má segja að maður sé að verða pirraður :mad




Nozzgrebroth
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf Nozzgrebroth » Fim 29. Sep 2011 10:17

Það fá allir aðgang að betunni í dag, þarft ekki kóða. Þannig að ekki vera að stressa þig á þessu




Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf 69snaer » Fim 29. Sep 2011 11:24

Hvar nálgast ég hana?




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf KristinnK » Fim 29. Sep 2011 11:58

BattleField 3 open Beta loksins komið á Origin!

@ 69snaer: Þú nærð í og installar Origin, svipað dæmi og Steam. Svo býrðu til account, og loggar þig inn. Svo ferðu í Store > Free Games flipann á Origin, og þar er BF3 open Beta efst.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!

Pósturaf 69snaer » Fim 29. Sep 2011 12:18

Næs ég þakka ég er með þetta installað og bíð spenntur eftir að komat heim!!! \:D/