Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Sælir vaktarar vantar smá hjálp.
Pantaði mér Bf3 fyrir 25.sept á origin.com. Samkvæmt því átti ég að geta byrjað betuna 27.09.2011 (sem sagt í dag). En ég gat ekki í morgun downloadað leiknum úr origin forritinu. Er ég að leita á réttum stað eða þarf ég að downloada betunni á öðrum stað? Eða þarf ég bara bíða þolinmóður þangað til að downloadið opnast í origin forritinu?
Ef það er einhver búin að panta á origin þá má hann endilega veita mér smá aðstoð.
Allar ábendingar vel þegnar enda get ég ekki beðið eftir að spila!
Pantaði mér Bf3 fyrir 25.sept á origin.com. Samkvæmt því átti ég að geta byrjað betuna 27.09.2011 (sem sagt í dag). En ég gat ekki í morgun downloadað leiknum úr origin forritinu. Er ég að leita á réttum stað eða þarf ég að downloada betunni á öðrum stað? Eða þarf ég bara bíða þolinmóður þangað til að downloadið opnast í origin forritinu?
Ef það er einhver búin að panta á origin þá má hann endilega veita mér smá aðstoð.
Allar ábendingar vel þegnar enda get ég ekki beðið eftir að spila!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Hann opnast líklega í kringum miðnætti hjá þér ef þetta er eitthvað líkt Steam.
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
er einhver búinn að fá beta keyið sitt fyrir early access er að verða sturlaður á þessu, átti að koma fyrir klukkutíma
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Beta lyklarnir eru sendir út waves..
Er sjálfur ekki búinn að fá minn en þekki nokkra sem eru komnir með sína.
EDIT: Var að fá minn...
Er sjálfur ekki búinn að fá minn en þekki nokkra sem eru komnir með sína.
EDIT: Var að fá minn...
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
er einhver búinn að fá kóðann sinn ennþá?
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
In the EU & expecting a #BF3Beta early access email? It should now be in your inbox (or spam filter). If not, contact support.ea.com #BF3
official bf3 twitter account... er að bíða eftir svari
official bf3 twitter account... er að bíða eftir svari
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
komið og mikið djöfulli lýtur hann vel út! Hinsvegar er hann alveg óspilanlegur í Low gæðum í vélinni hjá mér...
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
wtf afhverju fæ ég hann ekki búinn að bíða í 2 og hálfann tíma
getur einhver loggað sig inná battlelog?
getur einhver loggað sig inná battlelog?
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
emilbesti skrifaði:wtf afhverju fæ ég hann ekki búinn að bíða í 2 og hálfann tíma
getur einhver loggað sig inná battlelog?
jebb
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
arnif skrifaði:emilbesti skrifaði:wtf afhverju fæ ég hann ekki búinn að bíða í 2 og hálfann tíma
getur einhver loggað sig inná battlelog?
jebb
hvernig geturðu það ég fæ alltaf Your account is not allowed to login er að verða gráhærður.
phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
emilbesti skrifaði:arnif skrifaði:emilbesti skrifaði:wtf afhverju fæ ég hann ekki búinn að bíða í 2 og hálfann tíma
getur einhver loggað sig inná battlelog?
jebb
hvernig geturðu það ég fæ alltaf Your account is not allowed to login er að verða gráhærður.
Þarft að vera búinn að fá aðgang að betunni
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Ég skil ekki hvað þið eruð að stressa ykkur svona yfir þessu, opna betan byrjar eftir tvo daga.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Eg pre orderaði hann 22sept a origin . Og ég er ekki búinn að fá neitt mail um betuna eda key eða neitt bara. Getur einhver útskýrt þetta fyrir okkur step by step hvernig við nálgumst þessa betu í gegnum origin ?
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Kannski heimskuleg spurning, en í Origin, stendur "no games detected" alveg þangað til þið fáið lykilinn sendan í pósti?
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Moreno8 skrifaði:Kannski heimskuleg spurning, en í Origin, stendur "no games detected" alveg þangað til þið fáið lykilinn sendan í pósti?
færð email frá EA með öllum leiðbeningum...gerist ekkert á origin þangað til!
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Svona er þetta hjá mér. Er ekki í betunni, pre-orderaði bara
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Tengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Er kominn með betuna, þið eigið að fá email einhverntíman í dag með key ef þið pre-orderuð.
Í kvöld ætla svo nokkrir Íslendingar á vegum http://www.clanvertigo.com að taka spil, endilega kíkið þangað um 9 leitið (ef þið eruð með early access)!
Í kvöld ætla svo nokkrir Íslendingar á vegum http://www.clanvertigo.com að taka spil, endilega kíkið þangað um 9 leitið (ef þið eruð með early access)!
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
ég á medal of honor á ps3 og þar stendur að ég fái betuna, en hvernig virkar það ? er það pc betan eða ps3 betan ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Þetta er líka svona hjá mér. Við verðum víst að bíða þolinmóðir :/
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
beta spilarar adda arnif á listann ykkar !
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Tengdur
Re: Battlefield 3 forpöntun origin hjálp!!
Endilega svo Íslendingar að joina íslendinga "Platoon'ið"; http://battlelog.battlefield.com/bf3/pl ... 850356496/
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"