Sala til ættingja

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
GeirHardarson
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 21:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sala til ættingja

Pósturaf GeirHardarson » Mán 12. Sep 2011 21:35

Ég er með vél og skjá sem ég er að fara að selja til ættingja á sanngjörnu verði. Ný sambærilegur kassi væri ca 110 þús í dag (mest allt 3 ára) og 24 Asus skjár síðan í febrúar (kostaði þá ca 36 þús). Mús, lyklaborð, hátalarar og headset fylgja með frítt.

Hvað ætti maður að selja svona vél, verðlöggur óskast. :D

Grunn spekkar eru:
CPU
Intel Core 2 Quad Q9300 @ 2.50GHz 46 °C
Yorkfield 45nm Technology
RAM
4,00 GB Dual-Channel DDR2 @ 332MHz (5-5-5-13)
Motherboard ASROCK + SATA3 spjald
4Core1333-eSATA2. (CPUSocket)
34 °C
Graphics
VE247 (1920x1080@59Hz)
512MB GeForce 9600 GT (nVidia) 50 °C
Hard Drives
313GB Seagate ST3320620A ATA Device (PATA) 30 °C
156GB Western Digital WDC WD1600JD-75HBB0 ATA Device (SATA) 35 °C
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-S222A ATA Device
Audio
High Definition Audio Device



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf BjarniTS » Mán 12. Sep 2011 21:37

Held að verðlöggur hér geti ekki verðlagt ást þína til ættingja.

Ég forðast það eins og heitan eldinn að selja fólki sem ég er skyldur.

Það verður líka lífstíðarábyrgð.


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf AntiTrust » Mán 12. Sep 2011 21:39

BjarniTS skrifaði:Það verður líka lífstíðarábyrgð.


Þetta.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf Klaufi » Mán 12. Sep 2011 21:40

AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Það verður líka lífstíðarábyrgð.


Þetta.


Tek undir þetta.


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf chaplin » Mán 12. Sep 2011 21:47

Klaufi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Það verður líka lífstíðarábyrgð.


Þetta.


Tek undir þetta.

Segjum þá þrír!

http://theoatmeal.com/comics/computers


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf kubbur » Mán 12. Sep 2011 21:48

Klaufi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Það verður líka lífstíðarábyrgð.


Þetta.


Tek undir þetta.


maður meira að segja getur ekki gefið ættingjum tölvur, lífstíðarábyrgð!


Kubbur.Digital

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf chaplin » Mán 12. Sep 2011 21:53

Ég lendi reglulega í þessu frá afa..

Mynd

Gamli er mjöög hrifinn af ofur kjánalegu, skemmtilegur og ókeypis tacoi..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf Klaufi » Mán 12. Sep 2011 22:19

daanielin skrifaði:Segjum þá þrír!

http://theoatmeal.com/comics/computers


Group buy á plakatið?

Hef mikil not fyrir þetta, eða marga staði til að skilja þetta eftir á réttara sagt..


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf chaplin » Mán 12. Sep 2011 22:31

Klaufi skrifaði:
daanielin skrifaði:Segjum þá þrír!

http://theoatmeal.com/comics/computers


Group buy á plakatið?

Hef mikil not fyrir þetta, eða marga staði til að skilja þetta eftir á réttara sagt..

Count me in!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sala til ættingja

Pósturaf Tesy » Þri 13. Sep 2011 00:26

daanielin skrifaði:
Klaufi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Það verður líka lífstíðarábyrgð.


Þetta.


Tek undir þetta.

Segjum þá þrír!

http://theoatmeal.com/comics/computers


LOL, þetta er tactic sem ég nota, segi alltaf bara að ég kunni þetta ekki þó að ég kunni það og þeir spurja mig aldrei um hjálp framar.