Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Fim 10. Mar 2011 00:19

Góða kvöldið,
Spá í að selja lappan minn þar sem mig vantar eiginlega eitthvað minna.

ATH. Áður en þú lest meira þá vil ég benda á að þessi vél er keypt í bandaríkjunum, og ekki var versluð aukaábyrgð.
Ég vill ekki segja að þú getir gert þetta og hitt, svo ég auglýsi hana án ábyrgðar!

Vél: Asus Republic of Gamers - G60VX - Um 7 mánaða gömul.
Örgjörvi: Intel Core2Duo CPU P7450 @ 2.13GHz
Skjákort: Nvidia GTX260m
Vinnsluminni: 4Gb DDR2 6-6-6-18 @ 800Mhz
Harður diskur: Seagate 320Gb - 7200 Rpm, Sata 2. Pláss fyrir tvo diska ef menn eru í SSD pælingum.
Drif: DVD multi RW.
Stýrikerfi: Löglegt Windows 7 Home Premium - 64 bita.
Tengi: VGA, HDMI, E-Sata, 4x USB 2.0, Loftnet fyrir 3G net, Firewire, Tvö headphone tengi og mic tengi.
Batterý: Í fullri hreinskilni, þá fer það ekki mikið yfir tvo tímana í venjulegri vinnslu.
Skjár: 16" @ 1366x768, Mjög bjartur og gott að horfa á hann frá ýmsum sjónarhornum. Glampar örlítið á hann þegar birtan er lækkuð og mikil birta er á bakvið mann.
Innbyggð myndavél, Bluetooth, þráðlaust netkort, GBit Lan og minniskortalesari.

Ástand: Vélin hefur verið í gangi í rúma 20 sólarhringa samkvæmt SMART upplýsingum.
Hún er í mjög góðu ástandi, hitnar ekkert fáránlega, annað en það sem ég bjóst við.
Að sjálfsgöðu nokkrar rispur á skjálokinu þar sem það er glansandi.
Skjárinn í fullkomnu ástandi.
Btw, hátalararnir í þessari vél komu mér mjög á óvart, Altec Lansing, hef aldrei verið ánægður með hljóm úr fartölvu!

Gríðarlega skemmtileg vél en of stór fyrir minn smekk, ferðast alltof mikið og gríp yfirleitt gamla XPS 13" lappan frekar.
Gríðarlega öflug vél, hef verið að spila t.d. Bad Company 2 á Med-High með fínu fps, þó hef ég yfirleitt nær medium þegar ég er á fjölmennum server í stóru mappi.

Skal reyna að koma myndum inn af vélinni sjálfri sem fyrst, en myndavélin mín skrapp til útlanda ;)

Mynd

Tilboð óskast.
Skoða öll skipti.


Samskipti í pm hér, eða á eyfimum@gmail.com.

Kv. Klaufi


Mynd

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf djvietice » Fim 10. Mar 2011 08:15

skipti i7-975 c'mom man :shooting


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf bulldog » Fim 10. Mar 2011 08:46

hvað viltu fá fyrir vélina ?



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Fim 10. Mar 2011 14:57

bulldog skrifaði:hvað viltu fá fyrir vélina ?


Hef ekki hugmynd um hvað ætti að vera sanngjarnt..


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Mið 16. Mar 2011 00:50

Bump.


Mynd

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf mundivalur » Mið 16. Mar 2011 09:29

70þ. :money ljét mí knów



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf djvietice » Mið 16. Mar 2011 12:02

mundivalur skrifaði:70þ. :money ljét mí knów

hann sagði 160.000 :face


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf gissur1 » Mið 16. Mar 2011 12:04

djvietice skrifaði:
mundivalur skrifaði:70þ. :money ljét mí knów

hann sagði 160.000 :face


Hvar ?


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf djvietice » Mið 16. Mar 2011 12:08

? hvað segir?


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf gissur1 » Mið 16. Mar 2011 12:12

djvietice skrifaði:? hvað segir?


Hvar sagði klaufi að hann vildi fá 160þ fyrir vélina ?


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf djvietice » Mið 16. Mar 2011 12:14

hann sagði mér bara :sleezyjoe


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Mið 16. Mar 2011 15:29

gissur1 skrifaði:
djvietice skrifaði:? hvað segir?


Hvar sagði klaufi að hann vildi fá 160þ fyrir vélina ?


djvietice skrifaði:hann sagði mér bara :sleezyjoe



Ekki tala út um rassgatið á þér.

Ég sagði þér að það kostar í kringum 160k að flytja svona tölvu inn.

Ég hef ekki sagt neitt um það hvað ég vill fá fyrir vélina. ;)

Svo að öðru, þó það skipti engu máli í þessu tilviki, þá stendur PM fyrir Private message, sem þýðir að þú átt að halda þeim fyrir sjálfan þig.


Mynd

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf djvietice » Mið 16. Mar 2011 16:08

ok vini :baby


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Lau 19. Mar 2011 15:34

Bö-bö-bö-bö-bö-bö-bö-böööööömp it, láder!


Mynd

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf gissur1 » Lau 19. Mar 2011 16:30

Viltu skipti á HTC Desire HD?

Hann er til sölu hér á vaktinni.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Lau 19. Mar 2011 16:36

gissur1 skrifaði:Viltu skipti á HTC Desire HD?

Hann er til sölu hér á vaktinni.



Nei takk.
Gæti samt verið til í að taka síma uppí, en þá það ódýran að það myndi fylgja eitthvað af peningum á milli.


Mynd


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Sphinx » Lau 19. Mar 2011 17:12

er með iphone 4 16gb læstan i kassanum :)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Lau 02. Apr 2011 21:58

Bump!


Mynd


Taklaman
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 20:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Taklaman » Lau 14. Maí 2011 21:12

er vélin ennþá til sölu?



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Sun 15. Maí 2011 13:33

Taklaman skrifaði:er vélin ennþá til sölu?


Þú átt einkapóst ;)


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus G60VX ROG - Leikjafartölva.

Pósturaf Klaufi » Sun 07. Ágú 2011 15:03

Var að detta inn á díl sem mig langar að taka, vantar smá auka pening sem fyrst..

Vélin fæst fyrir 90k! Er það ekki sanngjarnt?


Mynd