Fartölvan:
Compaq EVO800v
Batteríið er slappt svo hún þarf að vera í sambandi en vélin virkar vel. Keyrir WinXP hratt og létt.
Mobile Intel 4M 1.9GHz og 512 í minni. Þráðlaust netkort (í PCMCIA sloti), 2 USB, net- og símaslot. DVD drif.
Ég hef notað hana í ferðalögum en er búinn að endurnýja svo ef einhver hefur áhuga...
Íhlutir:
2 slappir tölvukassar.
Annar með spenni, ASUS Móðurborði (veit ekki með örgjörvann), Winfast Leadtek AGP skjákorti, 2x512 minni, DVD og CD drifum
Hinn með spenni, Abit AV8 Móðurborði og AMD 3500 örgjörva, ATI Radeon AGP skjákorti, 2x512 minni.
Það má vel nýta eitthvað af þessu, allt var í lagi þegar ég uppfærði en það er eins og það er með gamalt dót...
Túbusjónvarp:
28" LUXOR, fjarstýring slöpp (má þrífa kontaktana að innan ég hef gert það með ágætum árangri) en universal fjarstýring fylgir líka.
Óska eftir tilboði PM í allt dótið saman!
Gömul fartölva, tölvuíhlutir og túbusjónvarp
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul fartölva, tölvuíhlutir og túbusjónvarp
myndir ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Gömul fartölva, tölvuíhlutir og túbusjónvarp
skyldi ég rétt að mar verði að kaupa þetta allt, ? ekkii hægt að bjóða í það sem manni langar í af þessu?
Re: Gömul fartölva, tölvuíhlutir og túbusjónvarp
@worghal ég get sent þér myndir af því sem þú vilt, sendu mér netfangið þitt í pm.
@skrifbord, það er ekki skilyrði að kaupa allan pakkann en auðvitað vildi ég helst losna við allt á einu bretti.
@skrifbord, það er ekki skilyrði að kaupa allan pakkann en auðvitað vildi ég helst losna við allt á einu bretti.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul fartölva, tölvuíhlutir og túbusjónvarp
hvað erum vi ðað tala um fyrir ferðatölvuna?
langar þig í tölvudót í skiptum?
langar þig í tölvudót í skiptum?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!