[TS] Acer aspire one AOA150

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
gisli57
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 22. Feb 2011 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf gisli57 » Þri 22. Feb 2011 21:25

Er með acer aspire one zg5 til sölu
Vel með farin og alltaf hugsað vel um hana
________________________________________________________________
Nánari upplýsingar um búnað:

Processor and Core Logic Intel Atom processor N270 (1.60GHz Processor)
Intel 945GSE Express Chipset

System Memory 1GB of DDR II RAM (512MB on board + 512MB SODIMM)

Display/Graphic 8.9" WSVGA Acer CrystalBrite TFT LCD, 1024 x 600 pixel resolution

Storage Subsystem 160GB hard disk drive
Multi-in-1 card reader
- Supporting Secure Digital (SD) Card, MultiMediaCard (MMC), Reduced-Size Multimedia Card (RS-MMC), Memory Stick (MS), Memory Stick PRO (MS PRO), xD-Picture Card (xD)
- Supporting storage cards with adapter: miniSD, microSD, Memory Stick Duo, Memory Stick PRO Duo

Power Subsystem 30 W adapter with power cord
57 W 2600 mAh 6-cell Li-ion battery pack
3-hour battery life1

Keyboard and Pointing Device 84-key keyboard with 1.6 mm (minimum) key travel
Touchpad pointing device with two buttons
12 function keys, four cursor keys, one Windows key for Windows XP Home, hotkey controls, embedded numeric keypad, international language support
Power button with LED
Easy-access switches with LED: WLAN

Audio High-definition audio support
Two built-in stereo speakers
Built-in digital microphone
MS-Sound compatible

Communication Interface Integrated Acer Crystal Eye webcam, supporting 0.3 megapixel resolution
LAN: 10/100 Mbps Fast Ethernet
WLAN: Acer InviLink 802.11b/g Wi-Fi CERTIFIED network connection, supporting Acer SignalUp wireless technology
___________________________________________________________________

Það sem er búið að gera fyrir vélina:
Kaupa auka rafhlöðu 9-cell sem dugir allt að 7-8 tímum
(orginal rafhlaðan er enn í lagi og dugar 1,5 - 2 tíma)
auka vinnsluminni í 1,5gb

fylgihlutir:
Hleðslutæki og 2 hulstur utanum tölvuna

Verð: Tilboð 40 þúsund ef hún fer í dag!

einnig bíðst að kaupa stóru rafhlöðuna sér ef eitthver hefur áhuga á því en verðið á henni væri 10-12 þús
Síðast breytt af gisli57 á Fim 24. Feb 2011 15:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 9-cell rafhlaða í Acer aspire one

Pósturaf djvietice » Mið 23. Feb 2011 12:20

viltu skipta PSP 2GB + XBOX360 + LEIKIR?


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


Höfundur
gisli57
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 22. Feb 2011 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 9-cell rafhlaða í Acer aspire one

Pósturaf gisli57 » Fim 24. Feb 2011 15:14

djvietice skrifaði:viltu skipta PSP 2GB + XBOX360 + LEIKIR?


ehh ertu þá að meina á móti rafhlöðunni eða allri tölvunni?




skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf skrifbord » Fim 24. Feb 2011 15:41

hmm verðlöggur? er ekki 40 þús soldið mikið fyrir þessa?




Höfundur
gisli57
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 22. Feb 2011 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf gisli57 » Fim 24. Feb 2011 15:56

skrifbord skrifaði:hmm verðlöggur? er ekki 40 þús soldið mikið fyrir þessa?


tók bara verð sem hún kostaði -50% og svo fylgir auka rafhlaða 9-cell sem er ný og lagði 5 þús við verðið fyrir það...




Höfundur
gisli57
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 22. Feb 2011 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf gisli57 » Fim 24. Feb 2011 22:32

TTT




Höfundur
gisli57
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 22. Feb 2011 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf gisli57 » Fös 25. Feb 2011 10:06

UPP



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf Daz » Fös 25. Feb 2011 11:02

Örstutt leit á netinu skilaði mér Acer Aspire One D255 59.900 kr

Stærri skjár, diskur. Betri örgjörvi og minni. Ný.

40 þúsund er líklega í hærri kanntinum, en kannski ekki neitt út í hött.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf sakaxxx » Fös 25. Feb 2011 11:36

http://buy.is/product.php?id_product=9201057

sanngjarnt fyrir þessa tölvu væri 35 þús max


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
gisli57
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 22. Feb 2011 21:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf gisli57 » Lau 26. Feb 2011 17:36

Enda er aldrei bannað að bjóða :)

gæti hugsanlega sætt mig við 35 þús



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Acer aspire one AOA150

Pósturaf djvietice » Lau 26. Feb 2011 17:41

uhm.... psp + leikir + xbox360 + leikir + ps2 leikir + smá pening?


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU