Nexus One - Android til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
bob
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 26. Feb 2007 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nexus One - Android til sölu

Pósturaf bob » Þri 15. Feb 2011 15:17

Er með 7-8 mánaða gamlan Nexus One til sölu.

Sjá um hann hér: http://www.google.com/phone/detail/nexus-one

Upphafsboð 30þ. Ætla ekki að selja hann fyrir minna.
Athugið að ég er ekki að nota hann og hef voða lítið notað hann.

S: 7707570



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf MarsVolta » Þri 15. Feb 2011 17:12

Þú gætir léttilega fengið 60 þúsund fyrir þennan síma ef hann er vel farinn. Upp fyrir flottum síma ;).




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf biturk » Þri 15. Feb 2011 17:14

er hann opinn fyrir öll kerfi? hvar er hann keiptur?

viltu skipti á trommusetti með nokkrum kjuðum, kúabjöllu og fleiru? einhver skipti yfir höfuð?
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=22526532&advtype=3&page=1&advertiseType=0


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
bob
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 26. Feb 2007 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf bob » Þri 15. Feb 2011 20:20

Hann var keyptur í BNA og er að sjálfsögðu opinn. Enginn skipti, sorry.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf FriðrikH » Þri 15. Feb 2011 22:37

Sést eitthvað á honum? Rispur?




quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf quad » Mið 16. Feb 2011 15:23

byrjum ballið, býð 30 þús. fram að lokun símaverslana á morgun ;o)


Less is more... more or less

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf chaplin » Mið 16. Feb 2011 15:26

Bíð 35.000kr með þeim fyrirvara að ég tek tilboðið til baka ef hann er illa farinn




Höfundur
bob
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 26. Feb 2007 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf bob » Mið 16. Feb 2011 16:11

Það er best fyrir mig að setja inn myndir. Ætla dusta rykið af honum og sýna ykkur hann.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf chaplin » Mið 16. Feb 2011 16:13

Líst vel á það. ;)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf gardar » Mið 16. Feb 2011 21:13

Hvernig væri að svara pm? :)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf Klaufi » Mið 16. Feb 2011 23:12

gardar skrifaði:Hvernig væri að svara pm? :)


x2


Mynd


Hamsi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 25. Des 2010 00:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf Hamsi » Fim 17. Feb 2011 00:42

Er til í að taka hann á 36þús ef hann er vel farinn.




addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf addifreysi » Fim 17. Feb 2011 07:35

Þetta eru fáránlega flottir og góðir símar, mæli með þeim.


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050


Höfundur
bob
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 26. Feb 2007 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf bob » Fim 17. Feb 2011 18:48

Ástandið er þannig:

Skjárinn er ekki rispaður, bakhliðin er ekki rispuð.
Neðst niðri bæði hægra megin og vinstri eru rispur. Ég tók mynd af þessu öllu sjá hér http://s1206.photobucket.com/albums/bb449/alphez/

Hef fengið tvö 40þ boð og þrjú 35þ.
Strákarnir sem buðu 40þ. koma á morgun að skoða hann, sel hann liklega ef þeir eru með peningin ready.
Mér persónulega finnst 40þ sanngjarnt verð. Hvað finnst ykkur?



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf MarsVolta » Fim 17. Feb 2011 19:28

Ef þú sættir þig við 40 þúsund, þá er það bara mjög flott :), Mér finnst samt í kringum 50-55 þúsund vera sanngjarnt verð. Tökum sem dæmi þessa Iphone síma, 1 árs gamall Iphone 3GS er að fara á kringum 60-70 þúsund, þannig síminn þinn ætti leikandi að geta farið á 50 þúsund þar sem það er ekki mikill verðmunur á nýjum Iphone 3gs og Google Nexus one símanum ;).



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf dori » Fim 17. Feb 2011 22:36

MarsVolta skrifaði:Ef þú sættir þig við 40 þúsund, þá er það bara mjög flott :), Mér finnst samt í kringum 50-55 þúsund vera sanngjarnt verð. Tökum sem dæmi þessa Iphone síma, 1 árs gamall Iphone 3GS er að fara á kringum 60-70 þúsund, þannig síminn þinn ætti leikandi að geta farið á 50 þúsund þar sem það er ekki mikill verðmunur á nýjum Iphone 3gs og Google Nexus one símanum ;).

Ekki rugla verði á hlutum merktum með epli saman við verð á öðrum vélbúnaði. Hversu mikinn pening fólk er tilbúið að borga fyrir þau tæki notuð kemur mér endalaust á óvart.



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf MarsVolta » Fim 17. Feb 2011 22:50

dori skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Ef þú sættir þig við 40 þúsund, þá er það bara mjög flott :), Mér finnst samt í kringum 50-55 þúsund vera sanngjarnt verð. Tökum sem dæmi þessa Iphone síma, 1 árs gamall Iphone 3GS er að fara á kringum 60-70 þúsund, þannig síminn þinn ætti leikandi að geta farið á 50 þúsund þar sem það er ekki mikill verðmunur á nýjum Iphone 3gs og Google Nexus one símanum ;).

Ekki rugla verði á hlutum merktum með epli saman við verð á öðrum vélbúnaði. Hversu mikinn pening fólk er tilbúið að borga fyrir þau tæki notuð kemur mér endalaust á óvart.


Burt séð frá því þá finnst mér 40 þúsund of lítið fyrir þennan síma. Þessi sími er í sama verðflokki og HTC Desire (Þeir eru líka næstum því eins) og Desire er á 110 þúsund út í næstu símabúð. En ég ætla ekki að skipta mér meira að þessu, seljandinn ræður hvað hann gerir :).




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf biturk » Fim 17. Feb 2011 23:02

mér þætti 50-60 ekki ósanngjarnt verð fyrir þennan síma reindar, það er nú bara hálfvirði


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
bob
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 26. Feb 2007 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu *SELDUR*

Pósturaf bob » Fös 18. Feb 2011 13:48

SELDUR á 45þ gjafaverð :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu *SELDUR*

Pósturaf vesley » Fös 18. Feb 2011 14:12

bob skrifaði:SELDUR á 45þ gjafaverð :)



Andsk.... Ætlaði að heyra í þér strax eftir vinnu og að öllum líkindum kaupa hann #-o
:lol:




bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu

Pósturaf bolti » Fös 18. Feb 2011 14:12

Djöfulsins rosa verðdömp er þetta.... fokking hell



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nexus One - Android til sölu *SELDUR*

Pósturaf GullMoli » Fös 18. Feb 2011 14:17

Hoho, já við vissum að það borgaði sig að mæta snemma :P Fyrir hönd félaga míns þá var ánægjulegt að eiga við þig viðskipti.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"