PSP til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

PSP til sölu

Pósturaf J1nX » Mið 26. Jan 2011 15:02

er með PSP til sölu, mjög vel farin, nema að hleðslutækið fyrir hana finnst ekki, kostar 2000kr út í búð eða eitthvað álíka ..
einn leikur fylgir og það er GTA Liberty City
fylgir með 32mb memory stick og þetta hvíta litla basic headset sem þú setur inn í eyrun
fylgir líka hlíf utan um tölvuna.

besta boð bara en engin bull boð takk

EDIT: fylgir annar leikur sem var að finnast ofan í kassa :P og það er Splinter Cell.. 10k og þetta er ykkar..
Síðast breytt af J1nX á Fös 28. Jan 2011 02:11, breytt samtals 1 sinni.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: PSP til sölu

Pósturaf IL2 » Mið 26. Jan 2011 23:12

Hvaða gerð?




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: PSP til sölu

Pósturaf J1nX » Fim 27. Jan 2011 03:04

IL2 skrifaði:Hvaða gerð?


uhhhhh 1004 k ? getur það passað? :P allaveganna það eina sem stendur á kassanum utan um hana.. psp 1004 k .. 220 - 240V



Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: PSP til sölu

Pósturaf Dormaster » Fim 27. Jan 2011 09:37

J1nX skrifaði:
IL2 skrifaði:Hvaða gerð?


uhhhhh 1004 k ? getur það passað? :P allaveganna það eina sem stendur á kassanum utan um hana.. psp 1004 k .. 220 - 240V


komdu bara með mynd það virkar alltaf :D


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PSP til sölu

Pósturaf Arkidas » Fim 27. Jan 2011 10:05

J1nX skrifaði:
IL2 skrifaði:Hvaða gerð?


uhhhhh 1004 k ? getur það passað? :P allaveganna það eina sem stendur á kassanum utan um hana.. psp 1004 k .. 220 - 240V


Já þetta er þá fyrsta gerðin, sú feita.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: PSP til sölu

Pósturaf J1nX » Fim 27. Jan 2011 22:10

10k og þið sækið og hún er ykkar