Hvað gæti ég fengið mikið fyrir:
Kassi: Cooler Master Elite332
Aflgjafi: Fortron Blue Storm Bronze 500W, MJÖG hljóðlátur
Móðurborð: Gigabyte GA-MA78GM-UD2H AMD 780G Socket AM2+ Motherboard PCI-E 2.0 (x16)
Örgjörvi: AM3 Athlon II Sökkull AM3/AM2+, 3.0GHz, Quad Core X4, 2MB, FSB4000, AMD64, 45nm, 95W, 4GHz HT3, DDR2 1066 / DDR3 1333
Vinsluminni: 2x 1GB og 2x 500mb DDR2 800MHz minni
Skjákort: Nvidia Geforce 8800 GTS 512
HHD: 2x 500gb SATA diskar
Diska drif: Svartur Sata DVD skrifari
Skjár: 22" DELL, 1680 x 1050
Lyklaborð: Logitech G15
Mús: Logitech þráðlaus M510 laser mús
Hátalarar: König Stereo Surround Sound Speaker Set, SPSW11
Þessi tölva er undir 1 árs gömul og hefur ekkert bilað og er alger snilld i leikjum
Vil helst ekki fara neðar en 200k fyrir allt saman vegna þess að mig vantar slatta góða fartölvu.
Hversu mikið?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikið?
Færð svona 70-90 kall fyrir þetta.. getur alveg gleymt þessu með 200 þús kallinn held ég
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 979
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikið?
Þú færð aldrei 200k, færð mesta lagi 70-80k eins og hnykill sagði !
"Fortron Blue Storm Bronze 500" http://www.tolvulistinn.is/vara/19850 = 13.990.kr
"Cooler Master Elite332" http://tl.is/vara/17470 = 7.990.kr
"Vinnsluminni" http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R2_2G_800T = 6.860.kr 512Mb kostar ekki meira en 1.5-2k stykkið þannig svona 10k
"Harður Diskur" 2x http://buy.is/product.php?id_product=920 = 12.980.kr
"König Stereo" http://www.computer.is/vorur/6156/ = 5500.kr
"Skjákort" ég á sjálfur svona kort og það kostar ekki meira en 15000.kr nýtt.
"Örgjörvi" http://tl.is/vara/18982 = 11.990.kr
"Móðurborð" = 10k
" Diska drif " http://www.buy.is/product.php?id_product=1036 = 4990.kr
"Logitech G15" http://www.tl.is/vara/17617 = 19.990.kr
"skjár http://www.buy.is/product.php?id_product=1783 = 26.890.kr
"Logitech M512" http://www.att.is/product_info.php?manu ... ts_id=6404 = 8.950.kr
Nýtt kostar þetta Samtals = 148180.kr
"Fortron Blue Storm Bronze 500" http://www.tolvulistinn.is/vara/19850 = 13.990.kr
"Cooler Master Elite332" http://tl.is/vara/17470 = 7.990.kr
"Vinnsluminni" http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R2_2G_800T = 6.860.kr 512Mb kostar ekki meira en 1.5-2k stykkið þannig svona 10k
"Harður Diskur" 2x http://buy.is/product.php?id_product=920 = 12.980.kr
"König Stereo" http://www.computer.is/vorur/6156/ = 5500.kr
"Skjákort" ég á sjálfur svona kort og það kostar ekki meira en 15000.kr nýtt.
"Örgjörvi" http://tl.is/vara/18982 = 11.990.kr
"Móðurborð" = 10k
" Diska drif " http://www.buy.is/product.php?id_product=1036 = 4990.kr
"Logitech G15" http://www.tl.is/vara/17617 = 19.990.kr
"skjár http://www.buy.is/product.php?id_product=1783 = 26.890.kr
"Logitech M512" http://www.att.is/product_info.php?manu ... ts_id=6404 = 8.950.kr
Nýtt kostar þetta Samtals = 148180.kr
Re: Hversu mikið?
Hef verið að sjá töluvert betri Tölvur fara á um 70þ...
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mikið?
Ég myndi halda í þessa tölvu frekar nema að þú getir skipt á henni og fartölvu. Færð ekki góða nýja fartölvu fyrir peninginn sem þú myndir fá fyrir þessa...