Jæja, þar sem ég er ekkert að nota gamla lappan minn er best að sjá hvort einhverjum öðrum vantar svona vél.
Þetta er Dell Inspiron 5150 - Specs:
Processor: Intel Pentium 4 3.06 GHz
Memory: 512 DDR SDRAM
Harddrive: 30GB
Graphics Card: NVIDIA GeForce FX Go5200
Display: 15.0 in TFT active matrix
Operating System: Lubuntu
Batteríð virkar ágætlega, en ég veit ekki hversu lengi það endist í notkun, en sennilega ekkert í marga tíma.
Þessi vél er keypt 2005 í svíþjóð, þannig að það er sænkst lyklaborð á henni.
Hún er í ágætu standi miðað við aldur. Það er á henni lubuntu núna, en fylgir henni XP home leyfi. Það fylgir taska með henni.
Eigum við ekki bara að byrja þetta í 7.000 kr?
Þetta er svona vél: http://reviews.cnet.com/laptops/dell-in ... l?tag=rnav