Nýleg tölva mögulega til sölu.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Nýleg tölva mögulega til sölu.

Pósturaf DJOli » Þri 28. Des 2010 06:32

Mynd

Pantað þann 16. Nóvember hjá @tt.is, tölvan samsett heima 19. nóvember.
Tölva send suður vegna mögulegrar bilunar í vinnsluminni eða öðrum íhlut í Desember.
Tölva send til baka frá @tt.is fyrir jól eftir að þeir skiptu um alla íhluti tölvunnar fyrir utan Aflgjafa, SSD disks og Geisladrifs, en núna virkar tölvan frábærlega.


Endilega Bjóðið, en eins og ég segi, meira svona Verðmat frekar en uppboð.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva mögulega til sölu.

Pósturaf Eiiki » Þri 28. Des 2010 08:33

Afhverju ætlaru þá að losa þig við tölvuna víst hún virkar fínt núna og búið að skipta um allt? :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva mögulega til sölu.

Pósturaf DJOli » Þri 28. Des 2010 09:30

misstirðu af "mögulega" eða "verðmat" pörtunum?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 7
Staða: Tengdur

Re: Nýleg tölva mögulega til sölu.

Pósturaf Nothing » Þri 28. Des 2010 10:07

Ég myndi verðleggja þetta með 20-25% afslætti sem gerir
222.050 x 0,75 = 166.537
222.050 x 0,80 = 177.640
Þanning 165-180þ er fair verð þar sem þetta er 1 1/2 mánaðar gamalt og ennþá 22 1/2 mánuður eftir af ábyrgð.

Skoðaru sölu í pörtum ?

Hver er samt ástæða sölu? EF þú endar með að selja hana þar að segja


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w