Er með til sölu TP-Link router - hefur reynst mér ótrúlega vel, skipti honum út fyrir Thomson router frá Símanum, mjög öflugt þráðlaust samband og á meðan hann var í notkun var aldrei neitt vesen með hann. Hef lesið á Vaktinni að e-h aðilar hafi þurft að upfæra firmware-ið á honum svo hann virki 100% - ég gerði það aldrei svo ég veit ekki hvort það sé nýjasta eða ekki.
Eftir að ég fékk Ljósleiðara var hann notaður sem WiFi booster (repeater) og þrælvirkaði.
Frekari uppls.
Keyptur hjá Start þann 2.8.2011 og er því í ábyrgð til 2.8.2014. (3 ár í ábyrgð).
Fæst á 7.000 kr!