Tölvuskápur (rack) til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölvuskápur (rack) til sölu

Pósturaf Dune » Þri 07. Des 2010 12:31

til sölu tölvuskápur (rack) á hjólum
hæð (án hjóla) 200 cm. breidd 60 cm, dýpt 100 cm

Staðsettur í Rvk. Get sent myndir á meili ef óskað er

verðhugmynd 50 þús. + vsk.

Rikki
s. 772-2990

Mynd



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskápur (rack) til sölu

Pósturaf Viktor » Mið 08. Des 2010 02:13

+vsk? Pfff....


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskápur (rack) til sölu

Pósturaf rapport » Mið 08. Des 2010 03:14

+ vsk?

Notaðir hlutir bera ekki VSK, fyrirtækjabílar gera það en það er eingöngu vegna númeraplatnana s.s. ef VSK var ekki greiddur, þá er bíllinn á rauðum númerum og ákveðnar reglur gilda um notkun hans og ef þeir eru seldir þá þarf nýji eigandinn að greiða VSK af verði bílsins til að fá hann á blá númer.

Þetta er kosturinn/þægindin við að reka við Geisladiskabúð Valda, Geimstöðina og Umboðssöluna (hugsanlega þarf að greiða VSK af umboðslaununum, man ekki í augnablikinu og bókin er í vinnunni)...

... að það er ekkert helv. VSK vandamál.




Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskápur (rack) til sölu

Pósturaf Dune » Mið 08. Des 2010 08:42

Notaðir hlutir geta líka veri með vsk. Fer allt eftir meðhöndlun í bókhaldi.
En ef þið viljið ekki vsk. þá sleppum við honum bara.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskápur (rack) til sölu

Pósturaf ponzer » Mið 08. Des 2010 09:44

Áttu hurðirnar líka ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskápur (rack) til sölu

Pósturaf Dune » Mið 08. Des 2010 11:17

nei, það fylgir engin hurð




Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuskápur (rack) til sölu

Pósturaf Dune » Lau 18. Des 2010 16:25

bump