Þar sem ég hef alfarið skipt Win út fyrir *nix kerfi á öllum vélum hérna heima, þarf ég að skipta ATI kortunum mínum út fyrir Nvidia, þar sem Nvidia styður Linux samfélagið mikið meira en ATI. Það eru ákveðnir fítusar sem ég er að eltast eftir sem eru einfaldlega ekki að virka með ATI kortunum í Linux.
Ég er því hér með tvö ATI kort sem ég óska eftir því að SKIPTA - EKKI SELJA á móti sambærilegum Nvidia kortum. Ég veit að þetta er longshot, en þetta væri t.d. ágætis lausn fyrir þá sem vantar kort í CrossFire/EyeFinity setup eða þá sem vantar kort í ódýrari kantinum með HDMI tengi. Ég get borgað upp í önnur kort ef því er að skipta.
Kort #1
GigaByte ATI HD5770 1GB (GV-R577UD-1GD) - http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3283#ov
Powered by ATI Radeon HD 5770 GPU
Integrated with 1024 MB / 128-bit GDDR5 video memory
GIGABYTE Ultra Durable VGA High Quality Components
GIGABYTE 80mm Large Fan (Copper Inside)
Supports DirectX 11 and OpenGL 3.1
ATI 4-way / 3-way / 2-way CrossFireX Ready
Supports ATI Avivo HD & Eyefinity multi-display technology
Features Dual dual-link DVI-I / HDMI / Displayport
Shader Model 5.0
Kortið er keypt fyrir 7-8 mánuðum síðan, hefur aldrei verið OC'að lengur en 4 mín samtals og var það eingöngu gert upp á benchmark, að öðru leyti alltaf keyrt stock. Ég fer gríðarlega vel með vélarnar mínar og því hefur þetta kort verið tekið úr tölvunni AMK 1x á 6 vikna fresti og rykhreinsað. Engin nóta sem ég get afhent með kortinu þar sem það eru talsvert fleiri hlutir á henni, en hluturinn er skráður á kennitölu hjá Tölvuvirkni.
Kort #2
Gigabyte ATI HD4670 512MB (GV-R467D3-512I) - http://www.gigabyte.com/products/produc ... 07&dl=1#ov
Powered by ATI Radeon HD 4670 GPU
Integrated with 512 MB / 128-bit GDDR3 video memory
GIGABYTE Ultra Durable VGA High Quality Components
Supports DirectX 10.1 and OpenGL 2.1
ATI 2-way CrossFireX Ready
Supports ATI Avivo HD
Features Dual dual-link DVI-I / HDMI
Shader Model 4.1
Keypti þetta kort notað hérna á vaktinni um daginn, tók kælieininguna af, skipti um kælikrem og rykhreinsaði viftuna. Að öðru leyti get ég ekki sagt til um notkun en ég benchmarkaði það strax eftir kaup og það stóð sig með prýði.
Hafið samband helst í PM eða hér í þræðinum.
Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
Síðast breytt af AntiTrust á Lau 27. Nóv 2010 21:44, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
er til í 5770 kortið og læt þig fa 250 gts
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
Nördaklessa skrifaði:er til í 5770 kortið og læt þig fa 250 gts
Þar sem þú ert með 512MB kortið verð ég að afþakka, 5770 ber höfuð og herðar yfir 250GTS 512MB kortið. Þetta hefði verið hugsanlegt með 260.
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
Ekki að ég ætli að vera dónalegur, en ég veit ekki betur en að GTX260, allavega Core216 útgáfan, sé talsvert öflugri heldur en 5770. Varðandi 512MB útgáfurnar af GTS250 að þá voru þær yfirleitt svipaðar í afköstum ef ekki afkastameiri heldur en 1GB útgáfurnar þar sem 1GB keyrðu yfirleitt á lægri klukkuhraða (lame, ég veit).
En bottom line: Þú ert að biðja fólk um að gera þér "greiða" með að skipta ATI korti yfir í nVidia, finndist eðlilegast að þú sættir þig á smá performance loss frekar en sá sem þú skiptir við
En bottom line: Þú ert að biðja fólk um að gera þér "greiða" með að skipta ATI korti yfir í nVidia, finndist eðlilegast að þú sættir þig á smá performance loss frekar en sá sem þú skiptir við
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
Klemmi skrifaði:Ekki að ég ætli að vera dónalegur, en ég veit ekki betur en að GTX260, allavega Core216 útgáfan, sé talsvert öflugri heldur en 5770. Varðandi 512MB útgáfurnar af GTS250 að þá voru þær yfirleitt svipaðar í afköstum ef ekki afkastameiri heldur en 1GB útgáfurnar þar sem 1GB keyrðu yfirleitt á lægri klukkuhraða (lame, ég veit).
En bottom line: Þú ert að biðja fólk um að gera þér "greiða" með að skipta ATI korti yfir í nVidia, finndist eðlilegast að þú sættir þig á smá performance loss frekar en sá sem þú skiptir við
Ekki illa tekið, enda er ég hvað verst að mér í skjákortum vélbúnaðarlega séð. Mínu svari til stuðnings skoðaði ég comparison charts á Tomshardware, þeas GTS250 vs HD5770. Tel það líka alveg eðlilegt að taka á mig eins og þú segir, örlítið downgrade, fannst hinsvegar performance munurinn á þessum tveim of mikill.
Nördaklessa, ég ætla að skoða þetta aðeins betur, læt þig vita ef mér snýst hugur. EDIT: Ég held mig við sama svar og fyrr, það er um 33% perf. munur á þessum kortum í benchmarks, og 5770 er þar fyrir utan DX11.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
ætlaði nú að bjóða mitt 250gts, en þegar ég skoðaði benchmark muninn þá endur huxaði ég, kannski því ég er nvidia fanboy en 20-30% munur skiptir ekki svo miklu þegar er skoðað (driver issue í ati drivers, og features í nvidia) svo með því sem ég las þá er 20-30% perfomance munur í leikjum, not worth it
sry u wont get mine, allavega
p.s. tek fram að ég er nvidia fan (þessi skoðun er bara mín), góð gengi með þetta
*edit* ég var aðalega að spá í dx11 á slétt skiptum
sry u wont get mine, allavega
p.s. tek fram að ég er nvidia fan (þessi skoðun er bara mín), góð gengi með þetta
*edit* ég var aðalega að spá í dx11 á slétt skiptum
Síðast breytt af nonesenze á Lau 27. Nóv 2010 21:52, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
ég er sko með 256bit útgáfuna, skoða betur hér. http://eu.msi.com/index.php?func=prodvg ... od_no=1772
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
Nördaklessa skrifaði:ég er sko með 256bit útgáfuna, skoða betur hér. http://eu.msi.com/index.php?func=prodvg ... od_no=1772
ég er með sama kort og þú
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
var að benda á það fyrir antitrust...
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
Frítt bömp
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
Re: Gigabyte ATI HD5770 & HD4670 til skipta
Til í GTX260 móti HD5770?
(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)